Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2019 10:30 Valdís Eva endurnýtir og flokkar allt sem hún mögulega getur. Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Hjúkrunarfræðingurinn Valdís Eva gerir meira en flestir en lætur það líta auðveldlega út. Sindri Sindrason hitti Valdísi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Hún þrífur dömubindin sín, notar tannkremstöflur, býr til sinn eigin uppþvottalög, þrífur jógúrtdollurnar og notar aftur og svona mætti lengi telja. Eva notast við lítið sem ekkert plast á sínum heimili. „Það er svo margt sem við getum gert og keypt annað en áhöld úr plasti,“ segir Eva sem notar til að mynda enga plastpoka á sínu heimili. Dóttir Evu fer til að mynda ávallt með nesti í skólann í fjölnota pokum. Eva hefur sjálf útbúið heimagert hreinsiefni og fer vel yfir þá uppskrift í þættinum hér að neðan. Eva hefur lent í því að taka rusl af heimili fólks þar sem hún var ekki sátt við hvernig það var flokkað. „Það var þannig að ég tók mitt eigið rusl sem ég var með sjálf og flokkaði það heima hjá mér.“ Á heimilinu er notast við bambustannbursta, bambuseyrnapinna og tannkremstöflur. Aftur á móti er erfitt að vera alveg plastlaus þegar kemur að hlutum eins og hársjampói. Dömubindin á hennar heimili eru fjölnota. „Síðustu ár hafa verið að koma á markað svört dömubindi sem er kannski ekki eins óþægilegt fyrir marga þar sem blóðið sést minna,“ segir Eva sem setur síðan dömubindin í þvottavél. Hér að neðan má sjá innslagið frá því í gærkvöldi. Ísland í dag Umhverfismál Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Sjá meira
Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Hjúkrunarfræðingurinn Valdís Eva gerir meira en flestir en lætur það líta auðveldlega út. Sindri Sindrason hitti Valdísi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Hún þrífur dömubindin sín, notar tannkremstöflur, býr til sinn eigin uppþvottalög, þrífur jógúrtdollurnar og notar aftur og svona mætti lengi telja. Eva notast við lítið sem ekkert plast á sínum heimili. „Það er svo margt sem við getum gert og keypt annað en áhöld úr plasti,“ segir Eva sem notar til að mynda enga plastpoka á sínu heimili. Dóttir Evu fer til að mynda ávallt með nesti í skólann í fjölnota pokum. Eva hefur sjálf útbúið heimagert hreinsiefni og fer vel yfir þá uppskrift í þættinum hér að neðan. Eva hefur lent í því að taka rusl af heimili fólks þar sem hún var ekki sátt við hvernig það var flokkað. „Það var þannig að ég tók mitt eigið rusl sem ég var með sjálf og flokkaði það heima hjá mér.“ Á heimilinu er notast við bambustannbursta, bambuseyrnapinna og tannkremstöflur. Aftur á móti er erfitt að vera alveg plastlaus þegar kemur að hlutum eins og hársjampói. Dömubindin á hennar heimili eru fjölnota. „Síðustu ár hafa verið að koma á markað svört dömubindi sem er kannski ekki eins óþægilegt fyrir marga þar sem blóðið sést minna,“ segir Eva sem setur síðan dömubindin í þvottavél. Hér að neðan má sjá innslagið frá því í gærkvöldi.
Ísland í dag Umhverfismál Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Sjá meira