Bróðir Bouteflika í steininn Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2019 10:15 Bræðurnir Abdelaziz og Saïd Bouteflika árið 2009 AP Herdómstóll í Alsír hefur dæmt Saïd Bouteflika, bróður Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta landsins, í fimmtán ára fangelsi. Saïd Bouteflika er sagður hafa starfað sem raunverulegur forseti á bakvið tjöldin eftir að stóri bróðir hans fékk heilablæðingu árið 2013. Abdelaziz Bouteflika gegndi embætti forseta frá árinu 1999 og fram í apríl á þessu ári þegar hann var hrakinn frá völdum, en hann kom nær aldrei fram opinberlega eftir 2013. Saïd Bouteflika, tveir fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og flokksformaður voru dregnir fyrir réttinn og fengu þeir allir sama dóm fyrir að hafa „grafið undan valdi hersins“. Fjöldi stjórnmálamanna og fólk úr heimi viðskipta í Alsír hafa verið sóttir til saka vegna spillingar eftir að Abdelaziz Bouteflika var hrakinn frá völdum í apríl. Búið er að boða til forsetakosninga í landinu þann 12. desember næstkomandi. Mótmæli hafa verið tíð í landinu síðustu misserin þar sem umbóta er krafist og að nánir samstarfsmenn Bouteflika verði látnir taka pokann sinn. Alsír Tengdar fréttir Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58 Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Herdómstóll í Alsír hefur dæmt Saïd Bouteflika, bróður Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta landsins, í fimmtán ára fangelsi. Saïd Bouteflika er sagður hafa starfað sem raunverulegur forseti á bakvið tjöldin eftir að stóri bróðir hans fékk heilablæðingu árið 2013. Abdelaziz Bouteflika gegndi embætti forseta frá árinu 1999 og fram í apríl á þessu ári þegar hann var hrakinn frá völdum, en hann kom nær aldrei fram opinberlega eftir 2013. Saïd Bouteflika, tveir fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og flokksformaður voru dregnir fyrir réttinn og fengu þeir allir sama dóm fyrir að hafa „grafið undan valdi hersins“. Fjöldi stjórnmálamanna og fólk úr heimi viðskipta í Alsír hafa verið sóttir til saka vegna spillingar eftir að Abdelaziz Bouteflika var hrakinn frá völdum í apríl. Búið er að boða til forsetakosninga í landinu þann 12. desember næstkomandi. Mótmæli hafa verið tíð í landinu síðustu misserin þar sem umbóta er krafist og að nánir samstarfsmenn Bouteflika verði látnir taka pokann sinn.
Alsír Tengdar fréttir Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58 Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58
Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56
Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34