Sá er einnig að berjast á laugardaginn en Dalby mætir brasilíska kúrekanum Alex Oliveira sem Gunnar kláraði í desember. Gunnar hefur líklega laumað einhverjum ráðum að Dananum.
Sá er reyndar Íslandsvinur og hefur komið og æft hjá Mjölni. Það er því fínn vinskapur á milli manna þar.
Bardagi Gunnars og Gilbert Burns fer fram næstkomandi laugardagskvöld á besta tíma í beinni á Stöð 2 Sport.