Calderwood: Eins og Gunni sé að berjast við sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 28. september 2019 12:00 Joanna Calderwood. Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. „Ég er mjög spennt fyrir þessum bardaga og svo fékk ég tækifæri til þess að koma hingað sem gestur hjá UFC og gæti ekki verið ánægðari,“ sagði hin vinalega Calderwood sem hefur æft löngum stundum hjá Mjölni og þá mikið með Sunnu Tsunami. „Það er alltaf frábær stemning á bardögunum hans Gunna. Þetta er eins og Gunnar sé að berjast við sjálfan sig. Þeir eru mjög líkir. Þetta gæti orðið bardagi kvöldsins. Ég held að Gunni geti gert góða hluti. Ég er alltaf í horninu hans sama hvað gengur á.“Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsending klukkan 18.00.Klippa: Calderwood er alltaf í horninu hjá Gunnari MMA Tengdar fréttir Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30 Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30 Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00 Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Íslandsvinurinn og skoska UFC-bardagakonan Joanne Calderwood er í Kaupmannahöfn og ætlar sér ekki að missa af bardaga Gunnars Nelson í kvöld. „Ég er mjög spennt fyrir þessum bardaga og svo fékk ég tækifæri til þess að koma hingað sem gestur hjá UFC og gæti ekki verið ánægðari,“ sagði hin vinalega Calderwood sem hefur æft löngum stundum hjá Mjölni og þá mikið með Sunnu Tsunami. „Það er alltaf frábær stemning á bardögunum hans Gunna. Þetta er eins og Gunnar sé að berjast við sjálfan sig. Þeir eru mjög líkir. Þetta gæti orðið bardagi kvöldsins. Ég held að Gunni geti gert góða hluti. Ég er alltaf í horninu hans sama hvað gengur á.“Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsending klukkan 18.00.Klippa: Calderwood er alltaf í horninu hjá Gunnari
MMA Tengdar fréttir Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30 Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30 Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00 Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30
Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30
Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00
Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30