Gunnar: Væri til í að berjast í kvöld Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 27. september 2019 19:30 Það var létt yfir Gunnari Nelson í kvöld eftir að hafa stigið á vigtina fyrir framan fjölda áhorfenda. Það var meira klappað fyrir honum heimamönnunum sem segir sitt um baklandið sem hefur fylgt honum hingað. „Það er hörkustemning hérna og ég fékk þvílík fagnaðarlæti er ég labbaði út,“ sagði Gunnar kátur en hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd í morgun. „Hann var frekar auðveldur. Ég mætti frekar þungur en droppaði því alveg um leið. Það hefur bara verið flugið og smá bjúgur og svona. Ég er mjög góður og búinn að borða þrjár góðar máltíðir í dag og drekka svona sex lítra af vökva.“ Það hefur verið gott á milli Gunnars og Burns og Brassinn ekki verið með neina stæla heldur bara virðingu. „Hann er mjög virðingarfullur og eðlilegur.“ Gunnar segir að hann sé eins tilbúinn og hann geti verið fyrir þennan bardaga. „Ég gæti barist í kvöld mín vegna. Ég er að halda mér léttum og ljúfum þar sem öll vinnan ern búin. Ég er farin að sjá mér senur í hausnum núna um bardagann og það er eðlilegt,“ segir Gunnar og viðurkennir að hann verði aðeins stressaður fyrir bardaga þó svo það sjáist ekki. „Það er alltaf stress er maður fer í eitthvað svona en meiri spenna en slæmt stress. Ég veit ekki hvenær ég klára hann en ég hugsa að við förum allavega í aðra lotu.“Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst útsending klukkan 18.00. MMA Tengdar fréttir Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30 Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30 Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00 Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira
Það var létt yfir Gunnari Nelson í kvöld eftir að hafa stigið á vigtina fyrir framan fjölda áhorfenda. Það var meira klappað fyrir honum heimamönnunum sem segir sitt um baklandið sem hefur fylgt honum hingað. „Það er hörkustemning hérna og ég fékk þvílík fagnaðarlæti er ég labbaði út,“ sagði Gunnar kátur en hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd í morgun. „Hann var frekar auðveldur. Ég mætti frekar þungur en droppaði því alveg um leið. Það hefur bara verið flugið og smá bjúgur og svona. Ég er mjög góður og búinn að borða þrjár góðar máltíðir í dag og drekka svona sex lítra af vökva.“ Það hefur verið gott á milli Gunnars og Burns og Brassinn ekki verið með neina stæla heldur bara virðingu. „Hann er mjög virðingarfullur og eðlilegur.“ Gunnar segir að hann sé eins tilbúinn og hann geti verið fyrir þennan bardaga. „Ég gæti barist í kvöld mín vegna. Ég er að halda mér léttum og ljúfum þar sem öll vinnan ern búin. Ég er farin að sjá mér senur í hausnum núna um bardagann og það er eðlilegt,“ segir Gunnar og viðurkennir að hann verði aðeins stressaður fyrir bardaga þó svo það sjáist ekki. „Það er alltaf stress er maður fer í eitthvað svona en meiri spenna en slæmt stress. Ég veit ekki hvenær ég klára hann en ég hugsa að við förum allavega í aðra lotu.“Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst útsending klukkan 18.00.
MMA Tengdar fréttir Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30 Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30 Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00 Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira
Luka: Gunnar æfði þrisvar sinnum meira en venjulega Luka Jelcic, einn af þjálfurum Gunnars Nelson, er í skýjunum með standið á Gunnari fyrir bardaga hans gegn Gilbert Burns á morgun. Hann segir Gunnar vera í rosalegu formi. 27. september 2019 10:30
Burns: Gunnar er með marga veikleika Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mjög spenntur fyrir komandi bardaga gegn Gunnari Nelson. Hann er handviss um að þetta verði hans kvöld því hann sér veikleika í stíl Gunnars. 26. september 2019 19:30
Fimmta lotan: Mikið undir hjá Gunnari í Köben Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson settust niður á hóteli UFC í Kaupmannahöfn og fóru yfir stöðuna fyrir bardaga Gunnars Nelson um helgina. 27. september 2019 12:00
Sjáðu Gunnar og Burns á vigtinni Gunnar Nelson og Gilbert Burns náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun. Bardagi þeirra er því formlega staðfestur. 27. september 2019 09:30