„Gunnhildur Fríða“ verður á nagladekkjum í vetur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. september 2019 20:00 Hjólin fengu nöfn vina og vandamanna rekstraraðilanna. Vísir/Egill Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. Borgarstjóri og fleiri fulltrúar Reykjavíkurborgar voru fyrstir til að prófa hjólin í morgun sem öll hafa fengið nöfn.Sjá einnig: Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur „Við einfaldlega höfðum samband við vini okkar og vandamenn og buðum þeim að láta skýra hjól í höfuðið á sér,“ segir Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna. „Hjólin eru hundrað í heildina og við ætlum okkur að vera komin með 180 hjól áður en að samningstímanum lýkur við Reykjavíkurborg, sem sagt næstu tvö árin.“Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna.Vísir/VilhelmHægt er að panta hjól með farsímaappi en hjólaleigan er rekin undir merkjum Donky Republic sem leigir hjól mörgum borgum Evrópu. Kerfið á Íslandi er rekið af Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. „Hjólin verða aðgengileg allan ársins hring og verða á nagladekkjum á veturna,“ segir Eyþór. Með nokkrum smellum er hægt að leigja sér hjól í appinu en verði verður stillt í hóf að sögn Eyþórs. Í fréttinni hér að neðan útskýrir Eyþór hvernig leigan virkar. Fréttamaður fékk úthlutað hjólinu Gunnhildi Fríðu sem verður á nagladekkjum í vetur líkt og hin hundrað hjólin sem meðal annars bera nöfn Magga Mix og Vilhelms Neto. Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. Borgarstjóri og fleiri fulltrúar Reykjavíkurborgar voru fyrstir til að prófa hjólin í morgun sem öll hafa fengið nöfn.Sjá einnig: Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur „Við einfaldlega höfðum samband við vini okkar og vandamenn og buðum þeim að láta skýra hjól í höfuðið á sér,“ segir Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna. „Hjólin eru hundrað í heildina og við ætlum okkur að vera komin með 180 hjól áður en að samningstímanum lýkur við Reykjavíkurborg, sem sagt næstu tvö árin.“Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna.Vísir/VilhelmHægt er að panta hjól með farsímaappi en hjólaleigan er rekin undir merkjum Donky Republic sem leigir hjól mörgum borgum Evrópu. Kerfið á Íslandi er rekið af Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. „Hjólin verða aðgengileg allan ársins hring og verða á nagladekkjum á veturna,“ segir Eyþór. Með nokkrum smellum er hægt að leigja sér hjól í appinu en verði verður stillt í hóf að sögn Eyþórs. Í fréttinni hér að neðan útskýrir Eyþór hvernig leigan virkar. Fréttamaður fékk úthlutað hjólinu Gunnhildi Fríðu sem verður á nagladekkjum í vetur líkt og hin hundrað hjólin sem meðal annars bera nöfn Magga Mix og Vilhelms Neto.
Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira