Bandaríkjamenn úr leik á HM Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2019 12:58 Donovan Mitchell brjálaður í leiknum í kvöld. vísir/getty Ríkjandi heimsmeistarar og sigurvegarar síðustu tveggja móta, Bandaríkjamenn, eru úr leik á HM í Kína eftir tap gegn Frakklandi, 89-79, í átta liða úrslitunum í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhlutanum og var staðan jöfn 18-18 að honum loknum. Frakkarnir gáfu svo aðeins í og leiddu í hálfleik 45-39. Bandaríkjamenn stigu heldur betur á bensíngjöfina í þriðja leikhlutanum og þeir voru komnir þremur stigum yfir er þriðji leikhlutinn var allur. Fjórði leikhlutinn var hins vegar allur eign Frakklands. Þeir voru sterkari aðilinn og höfðu betur að lokum en Bandaríkjamenn klúðruðu mörgum mikilvægum vítaskotum undir lok leiksins. Lokatölur 89-79..@FRABasketball defeat @usabasketball with an 89-79 victory to advance to the #FIBAWC Semi-Finals! #FRAUSApic.twitter.com/mSoQYOKPih — Basketball World Cup (@FIBAWC) September 11, 2019 Donovan Mitchell fór á kostum framan af lek í liði Bandaríkjanna og var lang stigahæstur. Hann gerði 29 stig og tók sex fráköst en æstur kom Marcus Smart með ellefu stig. Í liði Frakklands var það Evan Fournier sem var stigahæstur með 22 stig og Rudy Gobert gerði 21 sti. Nando De Colo bætti við átján stigum. Frakkland mætir Argentínu í undanúrslitunum. Körfubolti Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarar og sigurvegarar síðustu tveggja móta, Bandaríkjamenn, eru úr leik á HM í Kína eftir tap gegn Frakklandi, 89-79, í átta liða úrslitunum í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhlutanum og var staðan jöfn 18-18 að honum loknum. Frakkarnir gáfu svo aðeins í og leiddu í hálfleik 45-39. Bandaríkjamenn stigu heldur betur á bensíngjöfina í þriðja leikhlutanum og þeir voru komnir þremur stigum yfir er þriðji leikhlutinn var allur. Fjórði leikhlutinn var hins vegar allur eign Frakklands. Þeir voru sterkari aðilinn og höfðu betur að lokum en Bandaríkjamenn klúðruðu mörgum mikilvægum vítaskotum undir lok leiksins. Lokatölur 89-79..@FRABasketball defeat @usabasketball with an 89-79 victory to advance to the #FIBAWC Semi-Finals! #FRAUSApic.twitter.com/mSoQYOKPih — Basketball World Cup (@FIBAWC) September 11, 2019 Donovan Mitchell fór á kostum framan af lek í liði Bandaríkjanna og var lang stigahæstur. Hann gerði 29 stig og tók sex fráköst en æstur kom Marcus Smart með ellefu stig. Í liði Frakklands var það Evan Fournier sem var stigahæstur með 22 stig og Rudy Gobert gerði 21 sti. Nando De Colo bætti við átján stigum. Frakkland mætir Argentínu í undanúrslitunum.
Körfubolti Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Sjá meira