Klerkur fær yfir sig fúkyrðaflaum í tölvupóstum Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2019 12:14 Séra Þórhallur furðar sig á ofsafengnum viðbrögðum sem hann hefur fengið vegna námskeiðs sem hann ætlar að halda um næstu helgi. visir/vilhelm Séra Þórhallur Heimisson hefur fengið yfir sig fúkyrðaflaum og reiðilestur í tölvupóstum, jafnvel frá þekktum einstaklingum skrifaða á vinnutíma og merkta fyrirtækjum, vegna biblíunámskeiðs sem hann hyggst halda næstkomandi laugardag í Digraneskirkju. Námskeiðið ber yfirskriftina: „Allt sem þú vilt vita um Biblíuna.“ Séra Þórhallur, sem hefur á undanförnum árum starfað í Svíþjóð, var í viðtali í Bítinu um þetta óþol Íslendinga fyrir skoðunum annarra. Hann tekur fram að þessi viðbrögð við boðun námskeiðs síns séu alls ekki á eina leið, að mestu eru undirtektir jákvæðar. „Já, elskuleg viðbrögð. En, ég hef einnig fengið tölvupósta þar sem menn hafa verið með blammeringar út í trú og þetta sem ég ætla að fjalla um,“ segir Séra Þórhallur. Honum þykir miður hversu mikið og vaxandi óþol sé á Íslandi gagnvart skoðunum annarra. Og þetta kom honum á óvart, hann segist hafa verið búinn að gleyma þessum ofsa eftir dvöl í Svíþjóð. „Þetta virðist pirra menn alveg rosalega og þeir vilja ekki ræða málin heldur vera með blammeringar.“ Heyra má spjallið við Séra Þórhall hér neðar. Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Séra Þórhallur Heimisson hefur fengið yfir sig fúkyrðaflaum og reiðilestur í tölvupóstum, jafnvel frá þekktum einstaklingum skrifaða á vinnutíma og merkta fyrirtækjum, vegna biblíunámskeiðs sem hann hyggst halda næstkomandi laugardag í Digraneskirkju. Námskeiðið ber yfirskriftina: „Allt sem þú vilt vita um Biblíuna.“ Séra Þórhallur, sem hefur á undanförnum árum starfað í Svíþjóð, var í viðtali í Bítinu um þetta óþol Íslendinga fyrir skoðunum annarra. Hann tekur fram að þessi viðbrögð við boðun námskeiðs síns séu alls ekki á eina leið, að mestu eru undirtektir jákvæðar. „Já, elskuleg viðbrögð. En, ég hef einnig fengið tölvupósta þar sem menn hafa verið með blammeringar út í trú og þetta sem ég ætla að fjalla um,“ segir Séra Þórhallur. Honum þykir miður hversu mikið og vaxandi óþol sé á Íslandi gagnvart skoðunum annarra. Og þetta kom honum á óvart, hann segist hafa verið búinn að gleyma þessum ofsa eftir dvöl í Svíþjóð. „Þetta virðist pirra menn alveg rosalega og þeir vilja ekki ræða málin heldur vera með blammeringar.“ Heyra má spjallið við Séra Þórhall hér neðar.
Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira