Seinni bylgjan: Ágúst hreifst mjög af Eyjavörninni Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2019 13:30 Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. Ágúst er einn sérfræðingur Seinni bylgjunnar í vetur en hann fór meðal annars yfir varnarleik Eyjamanna sem var afar öflugur í leiknum. „Ég hreifst mjög af Eyjavörninni núna. Róbert fannst mér feyki öflugur þarna fyrir aftan og það sama með Elliða. Það var mikil vinnusemi í liðinu,“ sagði Ágúst. „Maður var ekki alveg viss hvernig vörnin væri núna eftir að Magnús Stefánsson hætti en mér fannst Róbert góður og Elliði slíkt hið sama.“ „Elliði var mikið að skerma af og loka svæðum. Mér fannst Stjarnan sækja rosalega mikið inn á miðjuna og þeir eru í vandræðum með að koma boltanum á milli sín.“ Greininguna í heild sinni má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00 Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30 Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 30-24 | Donni og Eyjamenn byrjuðu með látum ÍBV fór af stað í Olísdeild karla með miklum krafti í leik þar sem Kristján Örn Kristjánsson fór á kostum. 8. september 2019 17:30 Kristján Örn fer til Frakklands næsta sumar Stórskytta ÍBV, Kristján Örn Kristjánsson eða Donni, mun yfirgefa eyjuna fögru næsta sumar því hann er búinn að semja við franskt úrvalsdeildarfélag. 9. september 2019 12:41 Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. Ágúst er einn sérfræðingur Seinni bylgjunnar í vetur en hann fór meðal annars yfir varnarleik Eyjamanna sem var afar öflugur í leiknum. „Ég hreifst mjög af Eyjavörninni núna. Róbert fannst mér feyki öflugur þarna fyrir aftan og það sama með Elliða. Það var mikil vinnusemi í liðinu,“ sagði Ágúst. „Maður var ekki alveg viss hvernig vörnin væri núna eftir að Magnús Stefánsson hætti en mér fannst Róbert góður og Elliði slíkt hið sama.“ „Elliði var mikið að skerma af og loka svæðum. Mér fannst Stjarnan sækja rosalega mikið inn á miðjuna og þeir eru í vandræðum með að koma boltanum á milli sín.“ Greininguna í heild sinni má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00 Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30 Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 30-24 | Donni og Eyjamenn byrjuðu með látum ÍBV fór af stað í Olísdeild karla með miklum krafti í leik þar sem Kristján Örn Kristjánsson fór á kostum. 8. september 2019 17:30 Kristján Örn fer til Frakklands næsta sumar Stórskytta ÍBV, Kristján Örn Kristjánsson eða Donni, mun yfirgefa eyjuna fögru næsta sumar því hann er búinn að semja við franskt úrvalsdeildarfélag. 9. september 2019 12:41 Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00
Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30
Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 30-24 | Donni og Eyjamenn byrjuðu með látum ÍBV fór af stað í Olísdeild karla með miklum krafti í leik þar sem Kristján Örn Kristjánsson fór á kostum. 8. september 2019 17:30
Kristján Örn fer til Frakklands næsta sumar Stórskytta ÍBV, Kristján Örn Kristjánsson eða Donni, mun yfirgefa eyjuna fögru næsta sumar því hann er búinn að semja við franskt úrvalsdeildarfélag. 9. september 2019 12:41
Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00