1.300 nú saknað og nýr stormur á leiðinni Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2019 08:08 Fellibylurinn Dorian olli gríðarlegri eyðileggingum á Bahamaeyjum fyrr í mánuðinum. Getty Fjöldi þeirra sem enn er saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian gekk þar yfir er nú 1.300. Yfirvöld á eyjunum hafa lækkað töluna, en fyrr í vikunni var greint frá því að 2.500 væri saknað. Tekist hefur að lækka töluna eftir að hafa borið lista yfir saknaða saman við lista yfir þá sem hafast við í neyðarskýlum. Íbúar á Bahamaeyjum glíma nú við afleiðingar Dorian sem olli gríðarlegri eyðileggingu á eyjunum, en þurfa nú að búa sig undir nýtt óveður. Hitabeltislægð nálgast nú landið og kann hún að ganga á eyjarnar síðar í dag samkvæmt Bandarísku fellibyljamiðstöðinni. Vitað er að fimmtíu manns hið minnsta fórust þegar Dorian gekk á land fyrsta dag septembermánaðar. Vindhraðinn náði þar 80 metra á sekúndu og olli mikilli eyðileggingu. Fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka þegar líður á mánuðinn. Vindhraðinn sem fylgir lægðinni sem nú nálgast landið er ekki nærri þeim sem fylgdi Dorian en kann engu að síðar að vanda vandræðum á eyjunum, auk þess að valda truflunum á öllu björgunar- og uppbyggingarstarfi. Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00 2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34 Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Fjöldi þeirra sem enn er saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian gekk þar yfir er nú 1.300. Yfirvöld á eyjunum hafa lækkað töluna, en fyrr í vikunni var greint frá því að 2.500 væri saknað. Tekist hefur að lækka töluna eftir að hafa borið lista yfir saknaða saman við lista yfir þá sem hafast við í neyðarskýlum. Íbúar á Bahamaeyjum glíma nú við afleiðingar Dorian sem olli gríðarlegri eyðileggingu á eyjunum, en þurfa nú að búa sig undir nýtt óveður. Hitabeltislægð nálgast nú landið og kann hún að ganga á eyjarnar síðar í dag samkvæmt Bandarísku fellibyljamiðstöðinni. Vitað er að fimmtíu manns hið minnsta fórust þegar Dorian gekk á land fyrsta dag septembermánaðar. Vindhraðinn náði þar 80 metra á sekúndu og olli mikilli eyðileggingu. Fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka þegar líður á mánuðinn. Vindhraðinn sem fylgir lægðinni sem nú nálgast landið er ekki nærri þeim sem fylgdi Dorian en kann engu að síðar að vanda vandræðum á eyjunum, auk þess að valda truflunum á öllu björgunar- og uppbyggingarstarfi.
Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00 2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34 Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00
2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34
Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16