Burns vill berjast við Gunnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2019 09:00 Burns er öflugur kappi. vísir/getty Það varð ljóst í gær að Brasilíumaðurinn Thiago Alves mun ekki berjast við Gunnar Nelson í lok mánaðar en landi hans, Gilbert Burns, er til í að bjarga málunum. Alves er veikur og varð því að draga sig úr bardaganum gegn Gunnari en þeir áttu að berjast í Kaupmannahöfn þann 28. september. Með því opnast samt gluggi fyrir aðra að hoppa inn og sá sem var fyrstur til þess að gera það er Gilbert Burns. Hann skoraði Gunnar okkar á hólm.Come on Sign the contract @GunniNelson ! I am ready #BMF Anyone Anywhere Anytime! Denmark needs a good main event! @ufc@seanshelby@Mickmaynard2@danawhite@AliAbdelaziz00@UFCBrasil@UFCEurope@UFCEspanol@henrihooft@CoachGJones@IHPfit@cerradommapic.twitter.com/gEAs8MIU21 — GILBERT BURNS DURINHO (@GilbertDurinho) September 13, 2019 Hann var lengi vel í léttvigt en fór nýlega upp í veltivigtina. Burns er frábær glímumaður og varð heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu jitsu áður en hann færði sig yfir í MMA. Þessi 33 ára gamli kappi er 9-3 í UFC og hefur unnið síðustu þrjá bardaga sína. Ef ekkert kemur út úr þessu þá eru samt fleiri möguleikar í boði en Pétur Marinó Jónsson fór yfir þá alla hér á mmafrettir.is. MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars hætti við bardagann vegna meiðsla Gunnar Nelson þarf nýjan mótherja fyrir UFC bardagakvöldið í Kaupmannahöfn í lok september eftir að Thiago Alves þurfti að draga sig úr keppni. 12. september 2019 18:44 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Það varð ljóst í gær að Brasilíumaðurinn Thiago Alves mun ekki berjast við Gunnar Nelson í lok mánaðar en landi hans, Gilbert Burns, er til í að bjarga málunum. Alves er veikur og varð því að draga sig úr bardaganum gegn Gunnari en þeir áttu að berjast í Kaupmannahöfn þann 28. september. Með því opnast samt gluggi fyrir aðra að hoppa inn og sá sem var fyrstur til þess að gera það er Gilbert Burns. Hann skoraði Gunnar okkar á hólm.Come on Sign the contract @GunniNelson ! I am ready #BMF Anyone Anywhere Anytime! Denmark needs a good main event! @ufc@seanshelby@Mickmaynard2@danawhite@AliAbdelaziz00@UFCBrasil@UFCEurope@UFCEspanol@henrihooft@CoachGJones@IHPfit@cerradommapic.twitter.com/gEAs8MIU21 — GILBERT BURNS DURINHO (@GilbertDurinho) September 13, 2019 Hann var lengi vel í léttvigt en fór nýlega upp í veltivigtina. Burns er frábær glímumaður og varð heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu jitsu áður en hann færði sig yfir í MMA. Þessi 33 ára gamli kappi er 9-3 í UFC og hefur unnið síðustu þrjá bardaga sína. Ef ekkert kemur út úr þessu þá eru samt fleiri möguleikar í boði en Pétur Marinó Jónsson fór yfir þá alla hér á mmafrettir.is.
MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars hætti við bardagann vegna meiðsla Gunnar Nelson þarf nýjan mótherja fyrir UFC bardagakvöldið í Kaupmannahöfn í lok september eftir að Thiago Alves þurfti að draga sig úr keppni. 12. september 2019 18:44 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Andstæðingur Gunnars hætti við bardagann vegna meiðsla Gunnar Nelson þarf nýjan mótherja fyrir UFC bardagakvöldið í Kaupmannahöfn í lok september eftir að Thiago Alves þurfti að draga sig úr keppni. 12. september 2019 18:44