Di Maria sá um Real Madrid Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2019 21:00 Di Maria sá um sína fyrrum vinnufélaga vísir/getty Paris Saint-Germain vann stórleikinn við Real Madrid í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Angel di Maria skoraði tvisvar í upphafi leiksins gegn sínum gömlu félögum á Parc des Princes. Fyrsta markið kom á 14. mínútu af stuttu færi framhjá Thibaut Courtois. Belginn gat engum vörnum komið við í seinna markinu sem di Maria skoraði af löngu færi með glæsilegu skoti. Gareth Bale hélt hann hefði komið endurkomunni í gang þegar hann vippaði boltanum glæsilega yfir Keylor Navas en mark hans var dæmt af. Karim Benzema kom boltanum einnig í netið fyrir Real Madrid en hans mark var líka dæmt af. Thomas Meunier gulltryggði sigur PSG í uppbótatíma, lokatölur í París voru 3-0. Meistaradeild Evrópu
Paris Saint-Germain vann stórleikinn við Real Madrid í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Angel di Maria skoraði tvisvar í upphafi leiksins gegn sínum gömlu félögum á Parc des Princes. Fyrsta markið kom á 14. mínútu af stuttu færi framhjá Thibaut Courtois. Belginn gat engum vörnum komið við í seinna markinu sem di Maria skoraði af löngu færi með glæsilegu skoti. Gareth Bale hélt hann hefði komið endurkomunni í gang þegar hann vippaði boltanum glæsilega yfir Keylor Navas en mark hans var dæmt af. Karim Benzema kom boltanum einnig í netið fyrir Real Madrid en hans mark var líka dæmt af. Thomas Meunier gulltryggði sigur PSG í uppbótatíma, lokatölur í París voru 3-0.
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn