Seinni bylgjan: Sautján ára með þrettán löglegar stöðvanir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2019 16:15 Katrín Tinna lék einkar vel í vörn Stjörnunnar gegn Haukum. mynd/stöð 2 sport Fyrsta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram um helgina. Einn þeirra leikmanna sem vöktu athygli í 1. umferðinni hin 17 ára Katrín Tinna Jensdóttir sem fór mikinn í vörn Stjörnunnar í sigrinum á Haukum, 22-25. Katrín Tinna var með hvorki fleiri né færri en 13 löglegar stöðvanir og fékk tíu í varnareinkunn hjá HBStatz. Hún kom til Stjörnunnar frá Fylki fyrir tímabilið. „Ég sá þessa stelpu með U-17 ára landsliðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í framhaldinu,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um Katrínu Tinnu í Seinni bylgjunni í gær. Auk Stjörnunnar unnu Íslandsmeistarar Vals, Fram og ÍBV sína leiki í 1. umferðinni um helgina. Alla umfjöllun Seinni bylgjunnar um Olís-deild kvenna má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Olís-deild kvenna farin af stað Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00 Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45 ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17 Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00 Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00 Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Fyrsta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram um helgina. Einn þeirra leikmanna sem vöktu athygli í 1. umferðinni hin 17 ára Katrín Tinna Jensdóttir sem fór mikinn í vörn Stjörnunnar í sigrinum á Haukum, 22-25. Katrín Tinna var með hvorki fleiri né færri en 13 löglegar stöðvanir og fékk tíu í varnareinkunn hjá HBStatz. Hún kom til Stjörnunnar frá Fylki fyrir tímabilið. „Ég sá þessa stelpu með U-17 ára landsliðinu og það verður gaman að fylgjast með henni í framhaldinu,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon um Katrínu Tinnu í Seinni bylgjunni í gær. Auk Stjörnunnar unnu Íslandsmeistarar Vals, Fram og ÍBV sína leiki í 1. umferðinni um helgina. Alla umfjöllun Seinni bylgjunnar um Olís-deild kvenna má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Olís-deild kvenna farin af stað
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00 Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45 ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17 Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00 Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00 Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Seinni bylgjan: Greiningardeild Gulla fór yfir ÍR ÍR vann frábæran sigur, 35-28, á Íslandsmeisturum Selfoss á mánudag er liðin mættust í síðasta leik 2. umferðarinnar í Olís-deild karla. 18. september 2019 14:00
Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15. september 2019 14:45
ÍBV og Fram byrja á sigrum | Markaþurrð í Eyjum en markaveisla á Akureyri ÍBV vann nýliða Aftureldingar með tveggja marka mun í Vestmannaeyjum, lokatölur 15-13. Þá vann Fram góðan níu marka sigur á KA/Þór á Akureyri, lokatölur 39-28. 14. september 2019 16:17
Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska. 18. september 2019 08:00
Seinni bylgjan: Margra tungumála leikhlé Einars í Færeyjum Nýr liður, Einarshornið, hóf göngu sína í Seinni bylgjunni í gær. 18. september 2019 10:00
Seinni bylgjan: Pöntuðu þjálfarar Vals brottvísun á Einar Rafn? Mjög skondið atvik í leik FH og Vals í Olís-deild karla á sunnudag. 18. september 2019 12:00
Stjarnan byrjar Olísdeildina á sigri Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrsta leik Olísdeildar kvenna. Lokatölur leiksins 25-22 Garðbæingum í vil. 14. september 2019 15:21