Sjö nú látið lífið í flóðunum á Spáni Eiður Þór Árnason skrifar 19. september 2019 20:49 Alicante hefur orðið fyrir miklum áhrifum af völdum flóðanna. Vísir/EPA Spænska lögreglan greindi í gær frá því að lík hollensks manns sem var saknað hafi fundist. Talið er að maðurinn hafi látist af völdum flóða sem gengið hafa yfir suðausturhluta Spánar. Með líkfundinum í gær eru sjö nú taldir hafa látist á svæðinu í kjölfar þeirra. Fréttaveita AP greindi frá þessu. Minnst 3.500 manns hefur verið gert að yfirgefa svæðið og var fjöldi vega, flugvalla og skóla lokað á svæðinu. Metúrkoma hefur mælst í nokkrum borgum og bæjum á svæðinu undanfarna rúma viku. Guðrún Helga Gísladóttir, sem búsett er í borginni Murcia á suðausturhluta Spánar, sagðist í samtali við Vísi síðasta föstudag aldrei hafa séð viðlíka úrkomu og sést hafi í borginni. Hún hefur verið búsett þar í sextán ár.Sjá einnig: Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“Hollenski maðurinn sem fannst í gær var 66 ára að aldri og bjó í bænum Dolores. Fjölskylda mannsins tilkynnti um hvarf hans síðasta sunnudag. Viðbragðsaðilar á Spáni hafa bjargað þúsundum í Valencia, Murica og Austur-Andalúsíu héruðunum þar sem óveðrið byrjaði að geisa í síðustu viku. Héruðin standa öll við sjó. Spánn Tengdar fréttir Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“ Yfirvöld á spáni hafa staðfest að minnst þrír létust í flóðunum í suðausturhluta Spánar. 13. september 2019 14:10 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Spænska lögreglan greindi í gær frá því að lík hollensks manns sem var saknað hafi fundist. Talið er að maðurinn hafi látist af völdum flóða sem gengið hafa yfir suðausturhluta Spánar. Með líkfundinum í gær eru sjö nú taldir hafa látist á svæðinu í kjölfar þeirra. Fréttaveita AP greindi frá þessu. Minnst 3.500 manns hefur verið gert að yfirgefa svæðið og var fjöldi vega, flugvalla og skóla lokað á svæðinu. Metúrkoma hefur mælst í nokkrum borgum og bæjum á svæðinu undanfarna rúma viku. Guðrún Helga Gísladóttir, sem búsett er í borginni Murcia á suðausturhluta Spánar, sagðist í samtali við Vísi síðasta föstudag aldrei hafa séð viðlíka úrkomu og sést hafi í borginni. Hún hefur verið búsett þar í sextán ár.Sjá einnig: Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“Hollenski maðurinn sem fannst í gær var 66 ára að aldri og bjó í bænum Dolores. Fjölskylda mannsins tilkynnti um hvarf hans síðasta sunnudag. Viðbragðsaðilar á Spáni hafa bjargað þúsundum í Valencia, Murica og Austur-Andalúsíu héruðunum þar sem óveðrið byrjaði að geisa í síðustu viku. Héruðin standa öll við sjó.
Spánn Tengdar fréttir Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“ Yfirvöld á spáni hafa staðfest að minnst þrír létust í flóðunum í suðausturhluta Spánar. 13. september 2019 14:10 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“ Yfirvöld á spáni hafa staðfest að minnst þrír létust í flóðunum í suðausturhluta Spánar. 13. september 2019 14:10