Réðust að og opnuðu líkkistu DJ Arafat eftir minningartónleika Andri Eysteinsson skrifar 1. september 2019 09:52 DJ Arafat var einn vinsælasti tónlistarmaður Fílabeinsstrandarinnar. visir/AFP Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Mikil sorg hefur ríkt síðan að hinn 33 ára gamli DJ Arafat lést eftir mótorhjólaslys 12. ágúst síðastliðin. BBC greinir frá. Áðdáendur Arafat, sem hét réttu nafni Ange Didier Houon, fjölmenntu á Houphouët-Boigny knattspyrnuvöllinn þar sem athöfnin fór fram. Nokkru eftir athöfnina virtust aðdáendur hafa flykkst að kistunni sem geymdi jarðneskar leifar tónlistarmannsins, opnað hana og byrjað að afklæða líkið. Að sögn til þess að staðfesta að um væri að ræða DJ Arafat. Lögreglan neyddist til þess að beita táragasi á syrgjendur til þess að koma í veg fyrir frekari ágang. AFP hefur eftir einum syrgjenda að hann hafi einfaldlega viljað sjá lík uppáhalds tónlistarmanns síns áður en hann yrði grafinn. DJ Arafat var einn vinsælasti frönskumælandi tónlistarmaðurinn í Afríku, tónlist hans var mikið í Coupé-décale dans stíl. Hann tileinkaði sér glamúrlíf tónlistarmannsins og var iðulega vel klæddur og prýddur skarti.DJ Arafat's state funeral was attended by President Alassane Ouattara, Minister of Defence, Minister of Culture, Didier Drogba and thousands of others at Houphouet-Boigny Stadium in Abidjan. He was also awarded a Medal of Honour. He was Cote d'Ivoire's most famous Artist. pic.twitter.com/fSpDTfD8Cj — Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) August 31, 2019 Fílabeinsströndin Tónlist Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Mikil sorg hefur ríkt síðan að hinn 33 ára gamli DJ Arafat lést eftir mótorhjólaslys 12. ágúst síðastliðin. BBC greinir frá. Áðdáendur Arafat, sem hét réttu nafni Ange Didier Houon, fjölmenntu á Houphouët-Boigny knattspyrnuvöllinn þar sem athöfnin fór fram. Nokkru eftir athöfnina virtust aðdáendur hafa flykkst að kistunni sem geymdi jarðneskar leifar tónlistarmannsins, opnað hana og byrjað að afklæða líkið. Að sögn til þess að staðfesta að um væri að ræða DJ Arafat. Lögreglan neyddist til þess að beita táragasi á syrgjendur til þess að koma í veg fyrir frekari ágang. AFP hefur eftir einum syrgjenda að hann hafi einfaldlega viljað sjá lík uppáhalds tónlistarmanns síns áður en hann yrði grafinn. DJ Arafat var einn vinsælasti frönskumælandi tónlistarmaðurinn í Afríku, tónlist hans var mikið í Coupé-décale dans stíl. Hann tileinkaði sér glamúrlíf tónlistarmannsins og var iðulega vel klæddur og prýddur skarti.DJ Arafat's state funeral was attended by President Alassane Ouattara, Minister of Defence, Minister of Culture, Didier Drogba and thousands of others at Houphouet-Boigny Stadium in Abidjan. He was also awarded a Medal of Honour. He was Cote d'Ivoire's most famous Artist. pic.twitter.com/fSpDTfD8Cj — Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) August 31, 2019
Fílabeinsströndin Tónlist Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira