Sá fljótasti í heimi slapp úr vandræðunum og má keppa á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 08:00 Christian Coleman. Getty/Lachlan Cunningham Bandaríski spretthlauparinn Christian Coleman má keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í ár en um tíma leit út fyrir að hann væri kominn í mikil vandræði hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu. Christian Coleman fékk hins vegar frábærar fréttir í gær þegar málið gegn honum var felt niður og því fær hann tækifæri til að vinna heimsmeistaragull í Doha í lok mánaðarins. Christian Coleman er fljótasti maður heims í ár en hann hefur hlaupið hundrað metrana á 9,81 sekúndu á þessu ári.Christian Coleman free to race for world gold after missed tests charge dropped | @seaninglehttps://t.co/1PrpoxGq8y — Guardian sport (@guardian_sport) September 2, 2019Christian Coleman átti í hættu að vera dæmdur í tveggja ára bann eftir að Usada sakaði hann um að gefa upp ekki rétta staðsetningu og missa fyrir vikið af lyfjaprófum. Allir íþróttamenn verða að sjá til þess að lyfjaeftirlitið viti hvar þeir æfi og gisti svo hægt sé að lyfjaprófa þá hvenær sem er. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, Usada, hætti við málshöfðun gegn Christian Coleman eftir að hafa fengið tilmæli um það frá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Christian Coleman hafði misst af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum en virðist hafa sloppið á svokölluðu tækniatriði vegna óvissu um dagsetningar. Christian Coleman hefur engu að síður varið í tuttugu lyfjapróf á árunum 2018 til 2019 og hann hefur haldið fram sakleysi sínu. „Ég er ekki maður sem tek nein fæðubótaefni yfir höfðuð og ég hef því aldrei áhyggjur af lyfjaprófum,“ sagði Christian Coleman. Frjálsar íþróttir Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Bandaríski spretthlauparinn Christian Coleman má keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í ár en um tíma leit út fyrir að hann væri kominn í mikil vandræði hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu. Christian Coleman fékk hins vegar frábærar fréttir í gær þegar málið gegn honum var felt niður og því fær hann tækifæri til að vinna heimsmeistaragull í Doha í lok mánaðarins. Christian Coleman er fljótasti maður heims í ár en hann hefur hlaupið hundrað metrana á 9,81 sekúndu á þessu ári.Christian Coleman free to race for world gold after missed tests charge dropped | @seaninglehttps://t.co/1PrpoxGq8y — Guardian sport (@guardian_sport) September 2, 2019Christian Coleman átti í hættu að vera dæmdur í tveggja ára bann eftir að Usada sakaði hann um að gefa upp ekki rétta staðsetningu og missa fyrir vikið af lyfjaprófum. Allir íþróttamenn verða að sjá til þess að lyfjaeftirlitið viti hvar þeir æfi og gisti svo hægt sé að lyfjaprófa þá hvenær sem er. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, Usada, hætti við málshöfðun gegn Christian Coleman eftir að hafa fengið tilmæli um það frá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Christian Coleman hafði misst af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum en virðist hafa sloppið á svokölluðu tækniatriði vegna óvissu um dagsetningar. Christian Coleman hefur engu að síður varið í tuttugu lyfjapróf á árunum 2018 til 2019 og hann hefur haldið fram sakleysi sínu. „Ég er ekki maður sem tek nein fæðubótaefni yfir höfðuð og ég hef því aldrei áhyggjur af lyfjaprófum,“ sagði Christian Coleman.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti