Medvedev er kominn í 8-manna úrslit á mótinu eftir að hafa klárað Dominik Koepfer. Hann mætir Stan Wawrinka næst.
Eftir leikinn gegn Koepfer var baulað á Rússann og hann byrjaði þá að ögra þeim sem skilaði sér auðvitað í meira bauli. Það virðist hann elska.
Daniil Medvedev has gone full villain
After advancing at the US Open, Medvedev openly basked in boos from the New York crowd. pic.twitter.com/hGBKfSXdlW
— ESPN (@espn) September 2, 2019
Rússinn vill finna fyrir hatrinu því þá virðist hann spila betur. Hann hefur einmitt þakkað áhorfendum fyrir að hjálpa sér.