Einn sá sigursælasti leggur skíðin á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 09:00 Verðlaunaskápur Hirscher er ansi þétt setinn en það mun ekkert bætast í hann úr þessu vísir/getty Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. Austurríkismaðurinn Hirscher er einn sigursælasti skíðamaður heims og hefur verið sá fremsti í greininni undanfarin ár. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, tvisvar Ólympíumeistari og hefur átta sinnum fagnað sigri í heimsbikarnum í samanlögðum greinum, þar af samfleytt frá 2012-2019.Thank you.#retired#newchapter#offtimepic.twitter.com/yfeTFuFLPK — Marcel Hirscher (@MarcelHirscher) September 5, 2019 Hirscher hélt blaðamannafund í heimalandinu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. „Líkami minn er svolítið þreyttur eftir 12 ár. Það eru mjög afgerandi rök og ég vildi alltaf hætta sem meistari,“ sagði Hirscher. „Ég vildi hætta þegar ég vissi að ég gæti enn unnið mót. Árið 2013 var ég farinn að hugsa að það væri allt eins kominn tími til að hætta, þetta myndi ekki gerast neitt betra.“It’s been a tough year for ski racing, the legend @marcel__hirscher has announced his retirement. Congratulations on an amazing career my friend. Racing in the same era as you has been an honor. 8 overall titles is a record no one will ever break! Enjoy the time with your family pic.twitter.com/JDHMctCaOG — lindsey vonn (@lindseyvonn) September 4, 2019 Skíðaíþróttir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. Austurríkismaðurinn Hirscher er einn sigursælasti skíðamaður heims og hefur verið sá fremsti í greininni undanfarin ár. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, tvisvar Ólympíumeistari og hefur átta sinnum fagnað sigri í heimsbikarnum í samanlögðum greinum, þar af samfleytt frá 2012-2019.Thank you.#retired#newchapter#offtimepic.twitter.com/yfeTFuFLPK — Marcel Hirscher (@MarcelHirscher) September 5, 2019 Hirscher hélt blaðamannafund í heimalandinu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. „Líkami minn er svolítið þreyttur eftir 12 ár. Það eru mjög afgerandi rök og ég vildi alltaf hætta sem meistari,“ sagði Hirscher. „Ég vildi hætta þegar ég vissi að ég gæti enn unnið mót. Árið 2013 var ég farinn að hugsa að það væri allt eins kominn tími til að hætta, þetta myndi ekki gerast neitt betra.“It’s been a tough year for ski racing, the legend @marcel__hirscher has announced his retirement. Congratulations on an amazing career my friend. Racing in the same era as you has been an honor. 8 overall titles is a record no one will ever break! Enjoy the time with your family pic.twitter.com/JDHMctCaOG — lindsey vonn (@lindseyvonn) September 4, 2019
Skíðaíþróttir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira