Lögreglan prófar myndavélabúnað í bílana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2019 11:05 Persónuverndarhliðin er alltaf í forgrunni hjá okkur, segir Jónas Ingi hjá ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Embætti ríkislögreglustjóra prófar nú í tilraunaskyni búnað til þess að geta lesið bílnúmer og flett þeim upp í tölvukerfi lögreglunnar. Búnaðurinn er vel þekktur í nágrannalöndum okkar og hefur lengi verið notaður í Bretlandi og Bandaríkjunum. Með honum á að vera hægt að komast að því skjótt hvort viðkomandi bíll sé eftirlýstur, ótryggður, óskoðaður og þar fram eftir götunum.Morgunblaðið greindi frá tilraunaverkefni lögreglunnar í morgun. Jónas Ingi Pétursson, framkvæmdastjóri rekstrar hjá ríkislögreglustjóra, minnir á að engin ákvörðun hafi verið tekin um notkun. Nú sé búnaðurinn í bílum án tölvubúnaðarins en verið sé að máta búnaðinn við íslensk skilyrði. Búnaðurinn tekur myndir af númeraplötum og umbreytir svo upplýsingunum yfir í texta. Koma þarf í ljós hversu vel það gangi. Númeraplötur á Íslandi séu tvenns konar. Bæði þær kassalaga aftan á jeppum og svo þær ílöngu. „Það liggur engin ákvörðun fyrir um að taka búnaðinn í notkun,“ segir Jónas. Búnaðurinn verði prófaður við ólík skilyrði og skoðað hvað máli skipti. Rökkur, rigning, ofbirta og þess háttar. Varðandi persónuverndarhliðina segir Jónas að ef ákvörðun um að innleiða búnaðinn verði niðurstaðan þá verði allt að sjálfsögðu í samræmi við lög og reglur. „Persónuverndarhliðin er alltaf í forgrunni hjá okkur.“ Lögreglan Persónuvernd Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Embætti ríkislögreglustjóra prófar nú í tilraunaskyni búnað til þess að geta lesið bílnúmer og flett þeim upp í tölvukerfi lögreglunnar. Búnaðurinn er vel þekktur í nágrannalöndum okkar og hefur lengi verið notaður í Bretlandi og Bandaríkjunum. Með honum á að vera hægt að komast að því skjótt hvort viðkomandi bíll sé eftirlýstur, ótryggður, óskoðaður og þar fram eftir götunum.Morgunblaðið greindi frá tilraunaverkefni lögreglunnar í morgun. Jónas Ingi Pétursson, framkvæmdastjóri rekstrar hjá ríkislögreglustjóra, minnir á að engin ákvörðun hafi verið tekin um notkun. Nú sé búnaðurinn í bílum án tölvubúnaðarins en verið sé að máta búnaðinn við íslensk skilyrði. Búnaðurinn tekur myndir af númeraplötum og umbreytir svo upplýsingunum yfir í texta. Koma þarf í ljós hversu vel það gangi. Númeraplötur á Íslandi séu tvenns konar. Bæði þær kassalaga aftan á jeppum og svo þær ílöngu. „Það liggur engin ákvörðun fyrir um að taka búnaðinn í notkun,“ segir Jónas. Búnaðurinn verði prófaður við ólík skilyrði og skoðað hvað máli skipti. Rökkur, rigning, ofbirta og þess háttar. Varðandi persónuverndarhliðina segir Jónas að ef ákvörðun um að innleiða búnaðinn verði niðurstaðan þá verði allt að sjálfsögðu í samræmi við lög og reglur. „Persónuverndarhliðin er alltaf í forgrunni hjá okkur.“
Lögreglan Persónuvernd Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira