Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2019 12:30 Íslenska kjötsúpan verður í hávegum höfð á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina. Magús Hlynur Hreiðarsson. Fjöldi fólks mun eyða helginni á Hvolsvelli því þar stendur yfir kjötsúpuhátíð þar sem heimamenn og gestir þeirra geta borðað eins mikið af kjötsúpu og þeir geta ofan í sig látið. Þá verður boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði og viðurkenningar veittar. Kjötsúpuhátíðin hófst á fimmtudaginn og stendur yfir alla helgina. Hátíðin fer fram á Hvolsvelli, sem tilheyrir Rangárþingi eystra. Dagskráin verður glæsileg að vanda og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fastir dagskrárliðir eins og súpurölt, skreytingakeppni, brenna, brekkusöngur, flugeldasýning og kjötsúpuballið verða á sínum auk, auk nýrra dagskrárliða. En af hverju heitir þetta kjötsúpuhátíð ? Bergsveinn Theodórsson, er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Sláturfélag Suðurlands er með sínar höfuðstöðvar á Hvolsvelli og íslenska kjötsúpan fæddist og ólst upp á Hvolsvelli eða Rangárþingi eystra og við segjum það kokhraust að þaðan er hún upprunninn“, segir Bergsveinn og hlær. En eru Rangæingar duglegir að borða kjötsúpu allt árið um kring? „Já, þú sérð það um leið og þú kemur inn í sveitarfélagið hvað allir Rangæingar eru heilbrigðir í útliti, þeir líta vel út, það er mikill litur í kinnum og þetta er allt saman öflugt fólk. Það er allt saman kjötsúpunni að þakka, við byrjuðum að borða súpuna um leið og við fórum að brjóstinu, það er mikill kraftur í kjötsúpunni í Rangárþingi eystra skal ég segja ykkur“. Bergsveinn Theodórsson, einn af skipuleggjendum kjötsúpuhátíðarinnar 2019.Magnús HlynurBergsveinn segir að allir séu velkomnir á Hvolsvöll um helgina. „Já, svo sannarlega og þar verður gott að vera. Pabbi sagði mér að það yrði þurrt í allan dag þannig að við erum bara í sólskinsskapi hér á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra“. Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fjöldi fólks mun eyða helginni á Hvolsvelli því þar stendur yfir kjötsúpuhátíð þar sem heimamenn og gestir þeirra geta borðað eins mikið af kjötsúpu og þeir geta ofan í sig látið. Þá verður boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði og viðurkenningar veittar. Kjötsúpuhátíðin hófst á fimmtudaginn og stendur yfir alla helgina. Hátíðin fer fram á Hvolsvelli, sem tilheyrir Rangárþingi eystra. Dagskráin verður glæsileg að vanda og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Fastir dagskrárliðir eins og súpurölt, skreytingakeppni, brenna, brekkusöngur, flugeldasýning og kjötsúpuballið verða á sínum auk, auk nýrra dagskrárliða. En af hverju heitir þetta kjötsúpuhátíð ? Bergsveinn Theodórsson, er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. „Sláturfélag Suðurlands er með sínar höfuðstöðvar á Hvolsvelli og íslenska kjötsúpan fæddist og ólst upp á Hvolsvelli eða Rangárþingi eystra og við segjum það kokhraust að þaðan er hún upprunninn“, segir Bergsveinn og hlær. En eru Rangæingar duglegir að borða kjötsúpu allt árið um kring? „Já, þú sérð það um leið og þú kemur inn í sveitarfélagið hvað allir Rangæingar eru heilbrigðir í útliti, þeir líta vel út, það er mikill litur í kinnum og þetta er allt saman öflugt fólk. Það er allt saman kjötsúpunni að þakka, við byrjuðum að borða súpuna um leið og við fórum að brjóstinu, það er mikill kraftur í kjötsúpunni í Rangárþingi eystra skal ég segja ykkur“. Bergsveinn Theodórsson, einn af skipuleggjendum kjötsúpuhátíðarinnar 2019.Magnús HlynurBergsveinn segir að allir séu velkomnir á Hvolsvöll um helgina. „Já, svo sannarlega og þar verður gott að vera. Pabbi sagði mér að það yrði þurrt í allan dag þannig að við erum bara í sólskinsskapi hér á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra“.
Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira