Náði ekki samkomulagi við Lakers í maí og hefur nú ráðið sig hjá Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 13:00 Tyronn Lue og LeBron James ræða saman við dómara. Getty/Kevin C. Cox Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Los Angeles Clippers hefur styrkt sig með stórstjörnunum Kawhi Leonard og Paul George í sumar og er til alls líklegt á komandi tímabili. Tyronn Lue var í viðræðum um að verða aðalþjálfari Los Angeles Lakers og það bjuggust allir við að hann fengi það þarf. Lue vildi fá að þjálfa LeBron James aftur en þeir unnu NBA-titil saman með Cleveland Cavaliers árið 2016. Það slitnaði hins vegar upp úr þeim viðræðum og Lakers ákvað síðan að ráða Frank Vogel í starfið. Ty Lue fékk ekki aðalþjálfarastarf í deildinni en sættist við að aðstoða lið sem margir spá titlinum í júní næstkomandi. Tyronn Lue is returning to the NBA.https://t.co/PVVb82gYoP — Sporting News (@sportingnews) August 21, 2019Ty Lue var rekinn sem þjálfari Cleveland Cavaliers eftir aðeins sex leiki á 2018-19 tímabilinu sem var jafnframt það fyrsta hjá Cavs eftir að LeBron James yfirgaf það aftur. Lue hafði þá komið liðinu í lokaúrslit á þremur tímabilum í röð. Undir stjórn Ty Lue vann Cleveland Cavaliers 128 leiki og tapaði 83 á rúmum þremur tímabilum. Ty Lue þekkir vel til Doc Rivers en Lue var einnig aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics frá 2011 til 2013 og svo enn fremur eitt tímabil hjá Los Angeles Clippers 2013-14.After he and the Lakers could not agree to terms on a head coaching contract in May, Ty Lue — the 2016 Cavaliers title-winning coach — reunites with Doc Rivers in L.A. https://t.co/6dNG0cNOA5 — Shams Charania (@ShamsCharania) August 21, 2019 NBA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Sjá meira
Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Los Angeles Clippers hefur styrkt sig með stórstjörnunum Kawhi Leonard og Paul George í sumar og er til alls líklegt á komandi tímabili. Tyronn Lue var í viðræðum um að verða aðalþjálfari Los Angeles Lakers og það bjuggust allir við að hann fengi það þarf. Lue vildi fá að þjálfa LeBron James aftur en þeir unnu NBA-titil saman með Cleveland Cavaliers árið 2016. Það slitnaði hins vegar upp úr þeim viðræðum og Lakers ákvað síðan að ráða Frank Vogel í starfið. Ty Lue fékk ekki aðalþjálfarastarf í deildinni en sættist við að aðstoða lið sem margir spá titlinum í júní næstkomandi. Tyronn Lue is returning to the NBA.https://t.co/PVVb82gYoP — Sporting News (@sportingnews) August 21, 2019Ty Lue var rekinn sem þjálfari Cleveland Cavaliers eftir aðeins sex leiki á 2018-19 tímabilinu sem var jafnframt það fyrsta hjá Cavs eftir að LeBron James yfirgaf það aftur. Lue hafði þá komið liðinu í lokaúrslit á þremur tímabilum í röð. Undir stjórn Ty Lue vann Cleveland Cavaliers 128 leiki og tapaði 83 á rúmum þremur tímabilum. Ty Lue þekkir vel til Doc Rivers en Lue var einnig aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics frá 2011 til 2013 og svo enn fremur eitt tímabil hjá Los Angeles Clippers 2013-14.After he and the Lakers could not agree to terms on a head coaching contract in May, Ty Lue — the 2016 Cavaliers title-winning coach — reunites with Doc Rivers in L.A. https://t.co/6dNG0cNOA5 — Shams Charania (@ShamsCharania) August 21, 2019
NBA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Sjá meira