Ronda Rousey missti næstum því fingurinn og skellti inn mynd sem er ekki fyrir viðkvæma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 23:30 Ronda Rousey. Getty/Brandon Magnus Bardagakonan Ronda Rousey er hörkutól og hefur sannað það margoft í búrinu á sínum bardagaferli. Hún ætlar líka ekkert að bregða út af þeirri venju sinni nú þegar hún reynir sig á nýju sviði sem leikkona. Ronda Rousey missti næstum því fingurinn á fyrsta tökudegi hennar í sjónvarpsþáttunum „9-1-1“ sem eru að fara að hefja sitt þriðja vetur í bandarísku sjónvarpi. Rousey leikur slökkviliðskonu í þáttunum sem kallar ekki allt ömmu sína.Ronda Rousey Breaks Finger Shooting '911' Scene, Fights Through the Pain! https://t.co/xYQrrckEf0 — TMZ (@TMZ) August 21, 2019 Rousey meiddist á tveimur fingrum í upptöku á fyrsta atriðinu sem hún átti að vera í en eins og sjá má hér fyrir neðan á þessari mynd á Instagram síðu hennar þá var annar fingranna mun verr farinn. View this post on InstagramSo the word is out I nearly lost my finger shooting @911onfox. Freak accident, first take of the day a boat door fell on my hand, I thought I just jammed my fingers so I finished the take before looking (I know it sounds crazy, but I’m used to live audiences and never showing pain unless I’m supposed to) after a break in the action I told our director the situation and was rushed via ambulance to the hospital where they promptly reattached my bone and tendon with a plate and screws. I returned to filming the next day and finished my scenes before returning home to recover. Modern medicine amazes me, I already had 50% range of motion back in 3 days. There’s so much more than I can write here, stayed tuned via @rondarouseydotcom for the full story. And of course tune in to see how well I can act like my finger didn’t just fall off in this upcoming season of @911onfox A post shared by rondarousey (@rondarousey) on Aug 20, 2019 at 12:07pm PDT Það var langatöngin sem varð mun verr úti enda var Ronda Rousey nálægt því að missa hana. Hún fingurbrotnaði og sleit einnig sin. Fingurinn hékk nánast á skinninu. Dyr á báti skelltust aftur og fingur hennar varð á milli. Það besta við söguna er að Ronda Rousey hélt áfram eins og ekkert hafði í skorist. „Ég er vön að vera fyrir framan áhorfendur og sýna aldrei að ég finni til,“ sagði Ronda Rousey við TMZ en hún áttaði sig síðan á alvarleika meiðslanna og að fingurinn væri mögulega að fara að detta af. Ronda Rousey var flutt á sjúkrahús eftir atriðið og þar þurfti að festa fingurinn og sauma sinina með plötu og skrúfum. „Ég mætti í tökur strax daginn eftir og kláraði öll mín atriði áður en ég fór heim til að jafna mig,“ sagði Ronda Rousey. MMA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Bardagakonan Ronda Rousey er hörkutól og hefur sannað það margoft í búrinu á sínum bardagaferli. Hún ætlar líka ekkert að bregða út af þeirri venju sinni nú þegar hún reynir sig á nýju sviði sem leikkona. Ronda Rousey missti næstum því fingurinn á fyrsta tökudegi hennar í sjónvarpsþáttunum „9-1-1“ sem eru að fara að hefja sitt þriðja vetur í bandarísku sjónvarpi. Rousey leikur slökkviliðskonu í þáttunum sem kallar ekki allt ömmu sína.Ronda Rousey Breaks Finger Shooting '911' Scene, Fights Through the Pain! https://t.co/xYQrrckEf0 — TMZ (@TMZ) August 21, 2019 Rousey meiddist á tveimur fingrum í upptöku á fyrsta atriðinu sem hún átti að vera í en eins og sjá má hér fyrir neðan á þessari mynd á Instagram síðu hennar þá var annar fingranna mun verr farinn. View this post on InstagramSo the word is out I nearly lost my finger shooting @911onfox. Freak accident, first take of the day a boat door fell on my hand, I thought I just jammed my fingers so I finished the take before looking (I know it sounds crazy, but I’m used to live audiences and never showing pain unless I’m supposed to) after a break in the action I told our director the situation and was rushed via ambulance to the hospital where they promptly reattached my bone and tendon with a plate and screws. I returned to filming the next day and finished my scenes before returning home to recover. Modern medicine amazes me, I already had 50% range of motion back in 3 days. There’s so much more than I can write here, stayed tuned via @rondarouseydotcom for the full story. And of course tune in to see how well I can act like my finger didn’t just fall off in this upcoming season of @911onfox A post shared by rondarousey (@rondarousey) on Aug 20, 2019 at 12:07pm PDT Það var langatöngin sem varð mun verr úti enda var Ronda Rousey nálægt því að missa hana. Hún fingurbrotnaði og sleit einnig sin. Fingurinn hékk nánast á skinninu. Dyr á báti skelltust aftur og fingur hennar varð á milli. Það besta við söguna er að Ronda Rousey hélt áfram eins og ekkert hafði í skorist. „Ég er vön að vera fyrir framan áhorfendur og sýna aldrei að ég finni til,“ sagði Ronda Rousey við TMZ en hún áttaði sig síðan á alvarleika meiðslanna og að fingurinn væri mögulega að fara að detta af. Ronda Rousey var flutt á sjúkrahús eftir atriðið og þar þurfti að festa fingurinn og sauma sinina með plötu og skrúfum. „Ég mætti í tökur strax daginn eftir og kláraði öll mín atriði áður en ég fór heim til að jafna mig,“ sagði Ronda Rousey.
MMA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira