Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. ágúst 2019 20:45 Emil Tóroddsen, framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslans. Vísir/Baldur Hrafnkell Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands segir þá sem nýlega hafa greinst finna mest fyrir biðinni. Landlæknir réðst í hlutaúttekt á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrri hluta þessa árs eftir að ábendingar höfðu borist frá notendum þjónustunnar um langan biðtíma hjá heilbrigðisstofnunum og á starfsstofum sjálfstætt starfandi gigtarlækna. Viðmið embættisins eru frá árinu 2016. Ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi eru 30 daga. Biðtími í dag er frá tveimur mánuðum og upp í tólf. Mat embættisins er að slík bið getur haft í för með sér færniskerðingu og skert lífsgæði gigtveikra. Aðgengi að þjónustu vegna gigtarsjúkdóma er misskipt milli landshluta og þörf á að jafna. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands er einn þeirra sem er á biðlista.Veruleiki sem mátti búast við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir Emil Tóroddsen, framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. Emil segir mikilvægt að samspil milli heilsugæslu og sérfræðinga sér í lagi og á þá geti notendur þjónustunnar farið nokkuð hratt í gegn. Hann segir að efla þurfi til muna göngudeildarþjónustu Landspítalans.Hvaða hópur gigtveikra er verst settur sem þarf að bíða þetta lengi? „Ég mundi nú segja að númer eitt væri það fólk sem er að greinast, er ekki komið í tengsl við sérfræðinginn,“ segir Emil. Með skýrslu Landlæknis sendi embættið frá sér ábendingar til heilbrigðisráðuneytisins, göngudeildar Landspítalans, sjálfstætt starfandi gigtarlækna og heilsugæslunnar um hvað þurfi að bæta úr.Hvað vonastu eftir að sjá eftir að þessi skýrsla kom út? „Eftir að ég var búinn að lesa yfir hana hugsaði ég, og hvað svo? Hvert fer skýrslan?,“ spyr Emil. „En ef maður skoðar flest af þessu, þá veit maður alveg hvað vantar.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. 22. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands segir þá sem nýlega hafa greinst finna mest fyrir biðinni. Landlæknir réðst í hlutaúttekt á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrri hluta þessa árs eftir að ábendingar höfðu borist frá notendum þjónustunnar um langan biðtíma hjá heilbrigðisstofnunum og á starfsstofum sjálfstætt starfandi gigtarlækna. Viðmið embættisins eru frá árinu 2016. Ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi eru 30 daga. Biðtími í dag er frá tveimur mánuðum og upp í tólf. Mat embættisins er að slík bið getur haft í för með sér færniskerðingu og skert lífsgæði gigtveikra. Aðgengi að þjónustu vegna gigtarsjúkdóma er misskipt milli landshluta og þörf á að jafna. Framkvæmdastjóri Gigtarfélags Íslands er einn þeirra sem er á biðlista.Veruleiki sem mátti búast við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir Emil Tóroddsen, framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. Emil segir mikilvægt að samspil milli heilsugæslu og sérfræðinga sér í lagi og á þá geti notendur þjónustunnar farið nokkuð hratt í gegn. Hann segir að efla þurfi til muna göngudeildarþjónustu Landspítalans.Hvaða hópur gigtveikra er verst settur sem þarf að bíða þetta lengi? „Ég mundi nú segja að númer eitt væri það fólk sem er að greinast, er ekki komið í tengsl við sérfræðinginn,“ segir Emil. Með skýrslu Landlæknis sendi embættið frá sér ábendingar til heilbrigðisráðuneytisins, göngudeildar Landspítalans, sjálfstætt starfandi gigtarlækna og heilsugæslunnar um hvað þurfi að bæta úr.Hvað vonastu eftir að sjá eftir að þessi skýrsla kom út? „Eftir að ég var búinn að lesa yfir hana hugsaði ég, og hvað svo? Hvert fer skýrslan?,“ spyr Emil. „En ef maður skoðar flest af þessu, þá veit maður alveg hvað vantar.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. 22. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Bið eftir tíma hjá gigtarlækni allt að tólf mánuðir Það getur verið allt að tólf mánaða bið eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu hlutaúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. 22. ágúst 2019 12:00