Sjóböð á Húsavíkurhöfða á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims Sylvía Hall skrifar 22. ágúst 2019 22:24 Sjóböðin eru með útsýni yfir Skjálfanda, Kinnarfjöll og allt norður að heimskautsbaug. Vísir/Vilhelm Geosea sjóböðin opnuðu í september á síðasta ári á Húsavíkurhöfða og hafa notið mikilla vinsælda frá opnun. Vatnið í böðunum kemur úr tveimur borholum sem ekki tókst að nýta sökum sjávarseltu en hafa nú fengið nýjan tilgang. Sjóböðin eru nú á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Þar er farið fögrum orðum um Geosea sem er sagt vera hinn fullkomni staður til þess að sjá norðurljósin að kvöldi til á meðan fólk slakar á í vatninu, sem er sagt einstaklega heilsusamlegt til baða.Útsýnið er ekki af verri endanum.Vísir/vilhelm„Mikill fjöldi ferðamanna er geysilegt vandamál fyrir Ísland - hið heimsfræga Bláa lón tekur á móti gestum í rútuförmum. En tæplega 500 kílómetrum norður á Húsavík, litlu sjávarplássi við norðurströnd landsins, gefa minna þekkt sjóböð gestum sínum nægilegt andrými,“ segir í umfjöllun um sjóböðin. Aðstaðan í sjóböðunum er með glæsilegasta móti. Byggingin er hönnuð af Basalt arkitektum og eru böðin með útsýni yfir Skjálfanda, Kinnarfjöll og allt norður að heimskautsbaug. Voru böðin opnuð í þeirri von að lengja dvöl ferðamanna á svæðinu og má leiða að því líkum að umfjöllun Time muni einnig hjálpa til í því samhengi. Í umfjöllun Stöðvar 2 um böðin í september á síðasta ári, skömmu eftir opnun, var rætt við Sigurjón Steinsson, framkvæmdastjóra Geosea, og litið á aðstöðuna. Umfjöllunina má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Sundlaugar Tengdar fréttir Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6. júní 2019 08:30 Fjögur verk tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Dómnefnd hefur nú tilnefnt fjögur verk til Hönnunarverðlauna Íslands og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin þann 2. nóvember næstkomandi. 1. október 2018 11:00 Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11. september 2018 20:30 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira
Geosea sjóböðin opnuðu í september á síðasta ári á Húsavíkurhöfða og hafa notið mikilla vinsælda frá opnun. Vatnið í böðunum kemur úr tveimur borholum sem ekki tókst að nýta sökum sjávarseltu en hafa nú fengið nýjan tilgang. Sjóböðin eru nú á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Þar er farið fögrum orðum um Geosea sem er sagt vera hinn fullkomni staður til þess að sjá norðurljósin að kvöldi til á meðan fólk slakar á í vatninu, sem er sagt einstaklega heilsusamlegt til baða.Útsýnið er ekki af verri endanum.Vísir/vilhelm„Mikill fjöldi ferðamanna er geysilegt vandamál fyrir Ísland - hið heimsfræga Bláa lón tekur á móti gestum í rútuförmum. En tæplega 500 kílómetrum norður á Húsavík, litlu sjávarplássi við norðurströnd landsins, gefa minna þekkt sjóböð gestum sínum nægilegt andrými,“ segir í umfjöllun um sjóböðin. Aðstaðan í sjóböðunum er með glæsilegasta móti. Byggingin er hönnuð af Basalt arkitektum og eru böðin með útsýni yfir Skjálfanda, Kinnarfjöll og allt norður að heimskautsbaug. Voru böðin opnuð í þeirri von að lengja dvöl ferðamanna á svæðinu og má leiða að því líkum að umfjöllun Time muni einnig hjálpa til í því samhengi. Í umfjöllun Stöðvar 2 um böðin í september á síðasta ári, skömmu eftir opnun, var rætt við Sigurjón Steinsson, framkvæmdastjóra Geosea, og litið á aðstöðuna. Umfjöllunina má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Sundlaugar Tengdar fréttir Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6. júní 2019 08:30 Fjögur verk tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Dómnefnd hefur nú tilnefnt fjögur verk til Hönnunarverðlauna Íslands og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin þann 2. nóvember næstkomandi. 1. október 2018 11:00 Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11. september 2018 20:30 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Sjá meira
Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6. júní 2019 08:30
Fjögur verk tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Dómnefnd hefur nú tilnefnt fjögur verk til Hönnunarverðlauna Íslands og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin þann 2. nóvember næstkomandi. 1. október 2018 11:00
Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11. september 2018 20:30