Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. ágúst 2019 09:00 Við fáum kannski annan bardaga hjá Conor og Khabib. vísir/getty Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. „Ég vil vinna beltið mitt aftur og ná fram hefndum gegn Khabib. Æfingabúðirnar voru ekki eins og þær eiga að vera. Í bardaganum hljóp Khabib í burtu alla fyrstu lotuna og reyndi ekki eitt einasta högg,“ sagði Conor við Ariel Helwani og sagði Khabib hafa verið heppinn með þessu eina höggi sem náði að fella Írann. „Ég vil helst ná fram hefndum en ég ætla ekki að bíða endalaust eftir því tækifæri. Þá er ég opinn fyrir ýmsu. Ég er klár í hvað sem er. Dustin Poirier, Nate Diaz eða Jorge Masvidal. Svo eru líka Tony Ferguson, Max Holloway, Justin Gaethje eða Jose Aldo. Það eru svo mörg belti í boði fyrir mig. Annars skiptir andstæðingurinn ekki máli. Það skiptir máli að ég komi aftur í búrið og verði sá sem ég er.“"I want my world title back. I want that redemption."@TheNotoriousMMA tells @arielhelwani he wants Khabib Nurmagomedov in his return fight (via @SportsCenter) pic.twitter.com/QZSo8nvIdk — ESPN (@espn) August 23, 2019 Conor viðurkennir að hafa farið út af sporinu í lífinu síðustu misseri og hann þurfi á því að halda að komast aftur í búrið til þess að enduruppgötva sjálfan sig og ávinna sér aftur virðingu fólks. „Það er margt sem gerist á bak við tjöldin og þá þarf maður að taka skref til baka. Ég held samt að ég muni aldrei geta hætt. Ég mun berjast þar til ég dey,“ sagði Conor en mun hann berjast á þessu ári? „Það er líklegt að ég berjist á þessu ári. Við ættum að geta komið því við.“ Hér má sjá meira af viðtalinu og sömuleiðis viðtal við Helwani um Conor í SportsCenter.My initial reaction to tonight’s Conor McGregor interview on SportsCenter. pic.twitter.com/HIIOpbwKIL — Ariel Helwani (@arielhelwani) August 23, 2019 MMA Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. „Ég vil vinna beltið mitt aftur og ná fram hefndum gegn Khabib. Æfingabúðirnar voru ekki eins og þær eiga að vera. Í bardaganum hljóp Khabib í burtu alla fyrstu lotuna og reyndi ekki eitt einasta högg,“ sagði Conor við Ariel Helwani og sagði Khabib hafa verið heppinn með þessu eina höggi sem náði að fella Írann. „Ég vil helst ná fram hefndum en ég ætla ekki að bíða endalaust eftir því tækifæri. Þá er ég opinn fyrir ýmsu. Ég er klár í hvað sem er. Dustin Poirier, Nate Diaz eða Jorge Masvidal. Svo eru líka Tony Ferguson, Max Holloway, Justin Gaethje eða Jose Aldo. Það eru svo mörg belti í boði fyrir mig. Annars skiptir andstæðingurinn ekki máli. Það skiptir máli að ég komi aftur í búrið og verði sá sem ég er.“"I want my world title back. I want that redemption."@TheNotoriousMMA tells @arielhelwani he wants Khabib Nurmagomedov in his return fight (via @SportsCenter) pic.twitter.com/QZSo8nvIdk — ESPN (@espn) August 23, 2019 Conor viðurkennir að hafa farið út af sporinu í lífinu síðustu misseri og hann þurfi á því að halda að komast aftur í búrið til þess að enduruppgötva sjálfan sig og ávinna sér aftur virðingu fólks. „Það er margt sem gerist á bak við tjöldin og þá þarf maður að taka skref til baka. Ég held samt að ég muni aldrei geta hætt. Ég mun berjast þar til ég dey,“ sagði Conor en mun hann berjast á þessu ári? „Það er líklegt að ég berjist á þessu ári. Við ættum að geta komið því við.“ Hér má sjá meira af viðtalinu og sömuleiðis viðtal við Helwani um Conor í SportsCenter.My initial reaction to tonight’s Conor McGregor interview on SportsCenter. pic.twitter.com/HIIOpbwKIL — Ariel Helwani (@arielhelwani) August 23, 2019
MMA Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00
Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30