Ást og friður ef fólk sækir bílana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2019 11:55 Eigendur þessara bíla hafa frest til mánudagsins til að fjarlægja bílana Mynd/Flensborg Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Í færslu á Facebook-síðu skólans segir að átta númerslausir bílar séu nú á bílastæði skólans og að engin leið sé að nálgast upplýsingar um eigendur þeirra. Er skorað á eigendur bílanna að fjarlægja þá. „Það er alltaf af og til á svona plani eins og þessu að það eru skyldir eftir númerslausir bílar og þá er bara settur miði á þá. Þegar við erum orðnir leiðir á að eigandinn bregðist við þá hringjum við bara í Vöku,“ segir Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgar í samtali við Vísi og viðurkennir að númerslausu bílarnir fari nokkuð í taugarnar á starfsfólki. Á bílastæðinu má einnig finna kerrur, hjólhýsi og fellihýsi en Magnús segir að flestir eigendur þeirra hafi fengið leyfi fyrir því að geyma vagnana á bílastæðinu. Nú sé hins vegar óskað eftir því við eigendur þeirra að vagnarnir verði fjarlægðir, enda skólastarf komið á fullt. „Við erum búin að vera í sambandi við flest af þessu fólki og það ætlar að taka hjólhýsin og tjaldvagnana og annað næstu daga og þá er bara allt í ást og friði áfram,“ segir Magnús. Hafnarfjörður Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Í færslu á Facebook-síðu skólans segir að átta númerslausir bílar séu nú á bílastæði skólans og að engin leið sé að nálgast upplýsingar um eigendur þeirra. Er skorað á eigendur bílanna að fjarlægja þá. „Það er alltaf af og til á svona plani eins og þessu að það eru skyldir eftir númerslausir bílar og þá er bara settur miði á þá. Þegar við erum orðnir leiðir á að eigandinn bregðist við þá hringjum við bara í Vöku,“ segir Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgar í samtali við Vísi og viðurkennir að númerslausu bílarnir fari nokkuð í taugarnar á starfsfólki. Á bílastæðinu má einnig finna kerrur, hjólhýsi og fellihýsi en Magnús segir að flestir eigendur þeirra hafi fengið leyfi fyrir því að geyma vagnana á bílastæðinu. Nú sé hins vegar óskað eftir því við eigendur þeirra að vagnarnir verði fjarlægðir, enda skólastarf komið á fullt. „Við erum búin að vera í sambandi við flest af þessu fólki og það ætlar að taka hjólhýsin og tjaldvagnana og annað næstu daga og þá er bara allt í ást og friði áfram,“ segir Magnús.
Hafnarfjörður Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira