Kobe: Ég ætti tólf hringi ef Shaq hefði haft vinnusemina mína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 21:45 Kobe Bryant og Shaquille O'Neal fagna NBA titli saman vorið 2002. Getty/Sporting News Kobe Bryant og Shaquille O’Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Upphafið að nýjum þrætumálum félaganna er viðtal við Kobe Bryant þar sem hann bæði hrósaði og gagnrýndi Shaquille O’Neal. Kobe Bryant var þar að gagnrýna æfingasókn og vinnusemi Shaquille O’Neal. „Shaq hefði orðið besti leikmaður allra tíma og ég ætti tólf meistarahringi ef O’Neal hefði verið duglegri. Það hefði ekki einu sinni verið spurning,“ sagði Kobe Bryant á PHP Agency ráðstefnu í Las Vegas.Kobe said he'd have 12 rings if Shaq had his work ethic. And Shaq wasn't happyhttps://t.co/XTD8YPzLbYpic.twitter.com/0Yh5ngDjoC — Yahoo Sports (@YahooSports) August 28, 2019„Við settumst niður reglulega og ég skaut alltaf á hann: Ef þú væri værir ekki svona latur,“ sagði Kobe Bryant og Shaquille O’Neal hefur nú heyrt af þessu. Hann var fljótur að hendi inn sinni sýn á þetta. „Við hefðum unnið tólf titla ef Kobe hefði sent boltann meira á mig ekki síst í lokaúrslitunum á móti Pistons. Þú færði ekki styttu af þér ef þú ert ekki duglegur,“ sagði Shaquille O’Neal. Shaquille O’Neal og Kobe Bryant unnu þrjá NBA-titla í röð frá 2000 til 2002 og komust síðan aftur í lokaúrslitin 2004. Lakers tapaði þá óvænt á móti Detriot Pistons. Shaquille O’Neal náði ekki samkomulagi við Lakers eftir 2003-04 tímabilið og honum var skipt til Miami Heat þar sem hann varð svo NBA-meistari með Dwyane Wade árið 2006. Shaw var þá kominn með fjóra hringi á móti þremur hjá Kobe. Kobe Bryant bætti úr því með því að vinna NBA titilinn tvisvar til viðbótar með Los Angeles Lakers 2009 og 2010. Kobe vann því fimm meistaratitla á ferlinum á móti fjórum hjá Shaquille O’Neal. NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Kobe Bryant og Shaquille O’Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Upphafið að nýjum þrætumálum félaganna er viðtal við Kobe Bryant þar sem hann bæði hrósaði og gagnrýndi Shaquille O’Neal. Kobe Bryant var þar að gagnrýna æfingasókn og vinnusemi Shaquille O’Neal. „Shaq hefði orðið besti leikmaður allra tíma og ég ætti tólf meistarahringi ef O’Neal hefði verið duglegri. Það hefði ekki einu sinni verið spurning,“ sagði Kobe Bryant á PHP Agency ráðstefnu í Las Vegas.Kobe said he'd have 12 rings if Shaq had his work ethic. And Shaq wasn't happyhttps://t.co/XTD8YPzLbYpic.twitter.com/0Yh5ngDjoC — Yahoo Sports (@YahooSports) August 28, 2019„Við settumst niður reglulega og ég skaut alltaf á hann: Ef þú væri værir ekki svona latur,“ sagði Kobe Bryant og Shaquille O’Neal hefur nú heyrt af þessu. Hann var fljótur að hendi inn sinni sýn á þetta. „Við hefðum unnið tólf titla ef Kobe hefði sent boltann meira á mig ekki síst í lokaúrslitunum á móti Pistons. Þú færði ekki styttu af þér ef þú ert ekki duglegur,“ sagði Shaquille O’Neal. Shaquille O’Neal og Kobe Bryant unnu þrjá NBA-titla í röð frá 2000 til 2002 og komust síðan aftur í lokaúrslitin 2004. Lakers tapaði þá óvænt á móti Detriot Pistons. Shaquille O’Neal náði ekki samkomulagi við Lakers eftir 2003-04 tímabilið og honum var skipt til Miami Heat þar sem hann varð svo NBA-meistari með Dwyane Wade árið 2006. Shaw var þá kominn með fjóra hringi á móti þremur hjá Kobe. Kobe Bryant bætti úr því með því að vinna NBA titilinn tvisvar til viðbótar með Los Angeles Lakers 2009 og 2010. Kobe vann því fimm meistaratitla á ferlinum á móti fjórum hjá Shaquille O’Neal.
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum