Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. ágúst 2019 19:30 Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir að hægt sé að nýta nýtt frumvarp um stuðningssjóð námsmanna til að auka áhuga á hjúkrunarnámi. Mönnunarvandi í heilbrigðiskrefinu hefur verið í umræðunni, en t.d. hefur verið alvarlegur skortur á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að stofna starfshópa sem horfa sérstaklega á leiðir til að fjölga heilbrigðisstarfsfólki. „Svo settum við í gang annan starfshóp sem er með heilbrigðisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu og snýst um starfsaðstæður og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í mjög víðum skilningi og snýst bæði um að bæta starfsumhverfið eins og það er og líka að leita leiða til að laða fólk aftur til baka inn í greinarnar. Fólk sem hefur kosið að starfa annars staðar í samfélaginu en hefur menntað sig til heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís Svavarsóttir, heilbrigðisráðherra. Þá vill ráðherra nýta frumvarp um sjóð námsmanna til að mynda hvata til að skrá sig í nám í hjúkrunarfræði. „Skoða leðir til að nýta sveigjanleika sem er í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um nýjan sjóð til að styðja við námsmenn. Þar gætum við örvað tiltekna hópa í tiltekið nám í samræmi við frumvarpið eins og það liggur fyrir núna. Það er fær leið og við eigum að finna þær leiðir sem eru færar,“ sagði Svandís. Heilbrigðismál Landspítalinn Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir að hægt sé að nýta nýtt frumvarp um stuðningssjóð námsmanna til að auka áhuga á hjúkrunarnámi. Mönnunarvandi í heilbrigðiskrefinu hefur verið í umræðunni, en t.d. hefur verið alvarlegur skortur á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að stofna starfshópa sem horfa sérstaklega á leiðir til að fjölga heilbrigðisstarfsfólki. „Svo settum við í gang annan starfshóp sem er með heilbrigðisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu og snýst um starfsaðstæður og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í mjög víðum skilningi og snýst bæði um að bæta starfsumhverfið eins og það er og líka að leita leiða til að laða fólk aftur til baka inn í greinarnar. Fólk sem hefur kosið að starfa annars staðar í samfélaginu en hefur menntað sig til heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís Svavarsóttir, heilbrigðisráðherra. Þá vill ráðherra nýta frumvarp um sjóð námsmanna til að mynda hvata til að skrá sig í nám í hjúkrunarfræði. „Skoða leðir til að nýta sveigjanleika sem er í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um nýjan sjóð til að styðja við námsmenn. Þar gætum við örvað tiltekna hópa í tiltekið nám í samræmi við frumvarpið eins og það liggur fyrir núna. Það er fær leið og við eigum að finna þær leiðir sem eru færar,“ sagði Svandís.
Heilbrigðismál Landspítalinn Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira