Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. ágúst 2019 19:30 Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir að hægt sé að nýta nýtt frumvarp um stuðningssjóð námsmanna til að auka áhuga á hjúkrunarnámi. Mönnunarvandi í heilbrigðiskrefinu hefur verið í umræðunni, en t.d. hefur verið alvarlegur skortur á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að stofna starfshópa sem horfa sérstaklega á leiðir til að fjölga heilbrigðisstarfsfólki. „Svo settum við í gang annan starfshóp sem er með heilbrigðisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu og snýst um starfsaðstæður og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í mjög víðum skilningi og snýst bæði um að bæta starfsumhverfið eins og það er og líka að leita leiða til að laða fólk aftur til baka inn í greinarnar. Fólk sem hefur kosið að starfa annars staðar í samfélaginu en hefur menntað sig til heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís Svavarsóttir, heilbrigðisráðherra. Þá vill ráðherra nýta frumvarp um sjóð námsmanna til að mynda hvata til að skrá sig í nám í hjúkrunarfræði. „Skoða leðir til að nýta sveigjanleika sem er í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um nýjan sjóð til að styðja við námsmenn. Þar gætum við örvað tiltekna hópa í tiltekið nám í samræmi við frumvarpið eins og það liggur fyrir núna. Það er fær leið og við eigum að finna þær leiðir sem eru færar,“ sagði Svandís. Heilbrigðismál Landspítalinn Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisráðherra segir að hægt sé að nýta nýtt frumvarp um stuðningssjóð námsmanna til að auka áhuga á hjúkrunarnámi. Mönnunarvandi í heilbrigðiskrefinu hefur verið í umræðunni, en t.d. hefur verið alvarlegur skortur á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum. Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að stofna starfshópa sem horfa sérstaklega á leiðir til að fjölga heilbrigðisstarfsfólki. „Svo settum við í gang annan starfshóp sem er með heilbrigðisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu og snýst um starfsaðstæður og starfsumhverfi heilbrigðisstétta í mjög víðum skilningi og snýst bæði um að bæta starfsumhverfið eins og það er og líka að leita leiða til að laða fólk aftur til baka inn í greinarnar. Fólk sem hefur kosið að starfa annars staðar í samfélaginu en hefur menntað sig til heilbrigðisþjónustu,“ sagði Svandís Svavarsóttir, heilbrigðisráðherra. Þá vill ráðherra nýta frumvarp um sjóð námsmanna til að mynda hvata til að skrá sig í nám í hjúkrunarfræði. „Skoða leðir til að nýta sveigjanleika sem er í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um nýjan sjóð til að styðja við námsmenn. Þar gætum við örvað tiltekna hópa í tiltekið nám í samræmi við frumvarpið eins og það liggur fyrir núna. Það er fær leið og við eigum að finna þær leiðir sem eru færar,“ sagði Svandís.
Heilbrigðismál Landspítalinn Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira