Boðar nýjan stað í rými Skelfiskmarkaðarins Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 06:47 Ekki fylgir sögunni hvort nýi staðurinn muni einnig bjóða upp á skelfisk. getty/Yevgen Romanenko Vonir standa til að nýr veitingastaður muni opna í stað Skelfiskmarkaðarins, sem skellti í lás á Klapparstíg í upphafi árs, fyrir áramót. Búið er að taka innréttingar staðarins í gegn og standa viðræður yfir við einstakling sem hefur í hyggju að hefja veitingarekstur í rýminu. Skelfiskmarkaðurinn var opnaður við Hjartagarðinn í október á síðasta ári en var lokað í marsbyrjun. Alvarlegt nóróveirutilfelli kom upp á staðnum í nóvember síðastliðnum og hafði það merkjanleg áhrif á rekstur staðarins. Rýmið sem hýsti Skelfiskmarkaðurinn hefur staðið ónotað undanfarna mánuði en Pálmar Harðarson, eigandi og framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Þingvangs, boðar breytingu á því í Morgunblaðinu í dag. Eigendur húsnæðisins séu nú nærri því að ganga frá samkomulagi við einstakling sem ætlar sér að opna veitingastað í rýminu. Pálmar segist þó ekki vilja gefa upp um hvern ræðir, aðeins að um vanan rekstraraðila sé að ræða. Umræddur reynslubolti sé þó ekki með veitingastað í rekstri - „en er hins vegar með rekstur sem tengist þessu aðeins,“ eins og Pálmar orðar það við Morgunblaðið. Pálmar segir að mikið hafi verið lagt í innréttingar staðarins og að umtalsverður kostnaður hafi hlotist af þeim framkvæmdum. Engu að síður ætti nýr staður að njóta góðs af því og að á nýja veitingastaðnum verði hægt að bjóða upp á „ódýran mat í fallegu umhverfi.“ Neytendur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Hrefna lokar Skelfiskmarkaðnum Hrefna Rósa Sætran og samstarfsmenn hennar hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum Skelfiskmarkaðnum. 4. mars 2019 11:31 Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira
Vonir standa til að nýr veitingastaður muni opna í stað Skelfiskmarkaðarins, sem skellti í lás á Klapparstíg í upphafi árs, fyrir áramót. Búið er að taka innréttingar staðarins í gegn og standa viðræður yfir við einstakling sem hefur í hyggju að hefja veitingarekstur í rýminu. Skelfiskmarkaðurinn var opnaður við Hjartagarðinn í október á síðasta ári en var lokað í marsbyrjun. Alvarlegt nóróveirutilfelli kom upp á staðnum í nóvember síðastliðnum og hafði það merkjanleg áhrif á rekstur staðarins. Rýmið sem hýsti Skelfiskmarkaðurinn hefur staðið ónotað undanfarna mánuði en Pálmar Harðarson, eigandi og framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Þingvangs, boðar breytingu á því í Morgunblaðinu í dag. Eigendur húsnæðisins séu nú nærri því að ganga frá samkomulagi við einstakling sem ætlar sér að opna veitingastað í rýminu. Pálmar segist þó ekki vilja gefa upp um hvern ræðir, aðeins að um vanan rekstraraðila sé að ræða. Umræddur reynslubolti sé þó ekki með veitingastað í rekstri - „en er hins vegar með rekstur sem tengist þessu aðeins,“ eins og Pálmar orðar það við Morgunblaðið. Pálmar segir að mikið hafi verið lagt í innréttingar staðarins og að umtalsverður kostnaður hafi hlotist af þeim framkvæmdum. Engu að síður ætti nýr staður að njóta góðs af því og að á nýja veitingastaðnum verði hægt að bjóða upp á „ódýran mat í fallegu umhverfi.“
Neytendur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Hrefna lokar Skelfiskmarkaðnum Hrefna Rósa Sætran og samstarfsmenn hennar hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum Skelfiskmarkaðnum. 4. mars 2019 11:31 Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira
Hrefna lokar Skelfiskmarkaðnum Hrefna Rósa Sætran og samstarfsmenn hennar hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum Skelfiskmarkaðnum. 4. mars 2019 11:31