Fyrirliðinn svarar Mourinho og fleirum fullum hálsi Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2019 16:30 Azpilicueta og Lampard ganga af velli á sunnudag. vísir/getty Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, svarar Jose Mourinho og fleiri gagnrýnisröddum fullum hálsi eftir 4-0 tap Chelsea gegn Manchester United í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Tammy Abraham og Mason Mount voru í byrjunarliði Chelsea í leiknum en þeir eru uppaldir hjá félaginu: Jose Mourinho setti spurningarmerki við uppstillingu Frank Lampard; að setja þessa ungu drengi í byrjunarliðið í jafn stórum leik. Fyrirliðinn stendur með stjóra sínum og svarar gamla stjóranum sínum fullum hálsi. „Ef þeir eru hérna þá er það af því þeir eiga skilið að vera hér. Þeir berjast á hverri einustu æfingu og við treystum þeim,“ sagði Azpilicueta og svaraði gagnrýnisröddunum fullum hálsi.'We trust in them' Cesar Azpilicueta backs Tammy Abraham and Mason Mount to thrive for Chelsea despite baptism of fire in Old Trafford defeathttps://t.co/vWjuLQH8Dh — MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2019 „Allir þessir drengir hafa æft með Chelsea síðan þeir voru ungir drengir og núna eru þeir með gott tækifæri til þess að búa til frábært lið og læra af hverjum leik.“ „Auðvitað hefðu allir verið til í að byrja betur en við verðum að sjá að þetta er raunveruleikinn og við verðum bara að vera sterkari,“ sagði fyrirliðinn. Azpilicueta segir að byrjunin sé mikil vonbrigði og að Chelsea þurfi að læra af þessu. „Við vitum að Chelsea mun alltaf berjast um allt. Þegar þú vinnur ekki þá koma spurningarnar en við verðum bara að takast á við það. Við vitum það að spila fyrir Chelsea krefst það besta frá þér í hverjum einasta leik svo við verðum að læra af þessum leik.“ Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, svarar Jose Mourinho og fleiri gagnrýnisröddum fullum hálsi eftir 4-0 tap Chelsea gegn Manchester United í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Tammy Abraham og Mason Mount voru í byrjunarliði Chelsea í leiknum en þeir eru uppaldir hjá félaginu: Jose Mourinho setti spurningarmerki við uppstillingu Frank Lampard; að setja þessa ungu drengi í byrjunarliðið í jafn stórum leik. Fyrirliðinn stendur með stjóra sínum og svarar gamla stjóranum sínum fullum hálsi. „Ef þeir eru hérna þá er það af því þeir eiga skilið að vera hér. Þeir berjast á hverri einustu æfingu og við treystum þeim,“ sagði Azpilicueta og svaraði gagnrýnisröddunum fullum hálsi.'We trust in them' Cesar Azpilicueta backs Tammy Abraham and Mason Mount to thrive for Chelsea despite baptism of fire in Old Trafford defeathttps://t.co/vWjuLQH8Dh — MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2019 „Allir þessir drengir hafa æft með Chelsea síðan þeir voru ungir drengir og núna eru þeir með gott tækifæri til þess að búa til frábært lið og læra af hverjum leik.“ „Auðvitað hefðu allir verið til í að byrja betur en við verðum að sjá að þetta er raunveruleikinn og við verðum bara að vera sterkari,“ sagði fyrirliðinn. Azpilicueta segir að byrjunin sé mikil vonbrigði og að Chelsea þurfi að læra af þessu. „Við vitum að Chelsea mun alltaf berjast um allt. Þegar þú vinnur ekki þá koma spurningarnar en við verðum bara að takast á við það. Við vitum það að spila fyrir Chelsea krefst það besta frá þér í hverjum einasta leik svo við verðum að læra af þessum leik.“
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira