KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 13:00 Óskar Örn Hauksson lætur vaða á markið í Kaplakrika. Vísir/Daníel Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. Leikur FH og KR á Kaplakrikavelli hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 17.40. KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deildinni, ellefu stigum á undan FH-liðinu en FH fékk hins vegar þremur stigum meira en KR í síðustu umferð. KR vann aftur á móti deildarleik liðanna á sama stað í júní. KR-ingar hafa farið auðveldu leiðina í gegnum bikarkeppnina hingað til í sumar því liðið hefur aðeins mætt liðum úr Inkasso-deildinni og úr 2. deildinni. Eins og Manchester City í bikarkeppnunum á síðustu leiktíð hefur ekki reynt mikið á Vesturbæinga hingað til en það breytist allt í kvöld. KR-ingar þurfa þá að gera það sem þeim hefur ekki tekist í 1476 daga. Nú er svo komið að KR-liðið hefur ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár eða síðan liðið vann ÍBV í undanúrslitaleik liðanna 30. júlí 2015. KR vann þann leik 4-1 þar sem Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvívegis en hin mörkin skoruðu þeir Óskar Örn Hauksson og Þorsteinn Már Ragnarsson. Óskar Örn er sá eini af þeim sem er enn hjá KR. Síðustu sex bikarsigrar KR-liðsins hafa komið á móti liðum úr neðri deildum en fjögur af fimm síðustu bikartöpum KR hafa verið á móti úrvalsdeildarliðum. Þetta má sjá hér fyrir neðan.Síðustu sjö bikarsigar KR-inga: 8 liða úrslit 2019: 3-0 sigur á B-deildarliði Njarðvíkur 16 liða úrslit 2019: 2-0 sigur á C-deildarliði Völsungs 32 liða úrslit 2019: 5-0 sigur á C-deildarliði Dalvíkur/Reynis 32 liða úrslit 2018: 7-1 sigur á C-deildarliði Aftureldingar 16 liða úrslit 2017: Sigur í vítakeppni á B-deildarliði ÍR 32 liða úrslit 2017: 4-1 sigur á B-deildarliði Leiknis F.Undanúrslit 2015: 4-1 sigur á A-deildarliði ÍBVSíðustu fimm bikartöp KR-inga 16 liða úrslit 2018: 1-0 tap fyrir A-deildarliði Breiðabliks 8 liða úrslit 2017: 3-2 tap fyrir A-deildarliði Stjörnunnar32 liða úrslit 2016: 2-1 tap fyrir B-deildarliði Selfoss Úrslitaleikur 2015: 2-0 tap fyrir A-deildarliði Vals Undanúrslit 2013: 2-1 tap fyrir A-deildarliði Stjörnunnar Mjólkurbikarinn Reykjavík Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira
Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. Leikur FH og KR á Kaplakrikavelli hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 17.40. KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deildinni, ellefu stigum á undan FH-liðinu en FH fékk hins vegar þremur stigum meira en KR í síðustu umferð. KR vann aftur á móti deildarleik liðanna á sama stað í júní. KR-ingar hafa farið auðveldu leiðina í gegnum bikarkeppnina hingað til í sumar því liðið hefur aðeins mætt liðum úr Inkasso-deildinni og úr 2. deildinni. Eins og Manchester City í bikarkeppnunum á síðustu leiktíð hefur ekki reynt mikið á Vesturbæinga hingað til en það breytist allt í kvöld. KR-ingar þurfa þá að gera það sem þeim hefur ekki tekist í 1476 daga. Nú er svo komið að KR-liðið hefur ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár eða síðan liðið vann ÍBV í undanúrslitaleik liðanna 30. júlí 2015. KR vann þann leik 4-1 þar sem Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvívegis en hin mörkin skoruðu þeir Óskar Örn Hauksson og Þorsteinn Már Ragnarsson. Óskar Örn er sá eini af þeim sem er enn hjá KR. Síðustu sex bikarsigrar KR-liðsins hafa komið á móti liðum úr neðri deildum en fjögur af fimm síðustu bikartöpum KR hafa verið á móti úrvalsdeildarliðum. Þetta má sjá hér fyrir neðan.Síðustu sjö bikarsigar KR-inga: 8 liða úrslit 2019: 3-0 sigur á B-deildarliði Njarðvíkur 16 liða úrslit 2019: 2-0 sigur á C-deildarliði Völsungs 32 liða úrslit 2019: 5-0 sigur á C-deildarliði Dalvíkur/Reynis 32 liða úrslit 2018: 7-1 sigur á C-deildarliði Aftureldingar 16 liða úrslit 2017: Sigur í vítakeppni á B-deildarliði ÍR 32 liða úrslit 2017: 4-1 sigur á B-deildarliði Leiknis F.Undanúrslit 2015: 4-1 sigur á A-deildarliði ÍBVSíðustu fimm bikartöp KR-inga 16 liða úrslit 2018: 1-0 tap fyrir A-deildarliði Breiðabliks 8 liða úrslit 2017: 3-2 tap fyrir A-deildarliði Stjörnunnar32 liða úrslit 2016: 2-1 tap fyrir B-deildarliði Selfoss Úrslitaleikur 2015: 2-0 tap fyrir A-deildarliði Vals Undanúrslit 2013: 2-1 tap fyrir A-deildarliði Stjörnunnar
Mjólkurbikarinn Reykjavík Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira