Hjálpar öðru flóttafólki að koma sér fyrir á Íslandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 11:01 Sayed er margt til listanna lagt en hann talar meðal annars níu tungumál. skjáskot/youtube „Gerið það, hjálpum hvort öðru. Ef þú sérð einhvern sem þarfnast hjálpar, gerðu það hjálpaðu þeim.“ Þetta eru skilaboð Sayed, afgansks flóttamanns á Íslandi. Sayed er aðeins 20 ára gamall en áður en hann náði átján ára aldri hafði hann flúið Afganistan tvisvar. „Þegar ég var ungur tóku Talíbanar stjórn í þorpinu mínu og brenndu skólann til kaldra kola. Þeir misþyrmdu mörgum og ég hef séð mörg lík með berum augum,“ segir Sayed í YouTube myndbandi sem birt var á ferðarás Drew Binsky. Frændi hans var drepinn af Talíbönum og bróðir hans var alvarlega slasaður eftir árás. Sayed var neyddur til að yfirgefa heimili sitt þegar hann var aðeins 14 ára gamall. Talíbanarnir höfðu komið heim til hans vegna þess að bræður hans voru í stjórnmálum.Hann gekk yfir fjöllin til Íran en hann fékk ekki landvistarleyfi og var sendur aftur til Afganistan. Árið 2016 flúði hann aftur og fór til Tyrklands, þaðan til Grikklands svo til Hollands og loks kom hann til Íslands. Eftir sjö mánaða veru fékk hann hæli.„Núna er ég glaður, ég á vegabréf.“ Sayed vinnur sem afgreiðslumaður í 10/11 og hann hjálpar örðum flóttamönnum að sækja um hæli. Hann hefur meðal annars hjálpað föður sem hafði flust hingað með börnin sín þrjú. Fjölskyldan hafi ekki haft húsnæði og Sayed tók þau inn á sitt eigið heimili. Sayed hjálpar flóttafólki að setja upp ferilskrár og sækja um vinnur en hann er tilvalinn í það starf þar sem hann talar níu tungumál. Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
„Gerið það, hjálpum hvort öðru. Ef þú sérð einhvern sem þarfnast hjálpar, gerðu það hjálpaðu þeim.“ Þetta eru skilaboð Sayed, afgansks flóttamanns á Íslandi. Sayed er aðeins 20 ára gamall en áður en hann náði átján ára aldri hafði hann flúið Afganistan tvisvar. „Þegar ég var ungur tóku Talíbanar stjórn í þorpinu mínu og brenndu skólann til kaldra kola. Þeir misþyrmdu mörgum og ég hef séð mörg lík með berum augum,“ segir Sayed í YouTube myndbandi sem birt var á ferðarás Drew Binsky. Frændi hans var drepinn af Talíbönum og bróðir hans var alvarlega slasaður eftir árás. Sayed var neyddur til að yfirgefa heimili sitt þegar hann var aðeins 14 ára gamall. Talíbanarnir höfðu komið heim til hans vegna þess að bræður hans voru í stjórnmálum.Hann gekk yfir fjöllin til Íran en hann fékk ekki landvistarleyfi og var sendur aftur til Afganistan. Árið 2016 flúði hann aftur og fór til Tyrklands, þaðan til Grikklands svo til Hollands og loks kom hann til Íslands. Eftir sjö mánaða veru fékk hann hæli.„Núna er ég glaður, ég á vegabréf.“ Sayed vinnur sem afgreiðslumaður í 10/11 og hann hjálpar örðum flóttamönnum að sækja um hæli. Hann hefur meðal annars hjálpað föður sem hafði flust hingað með börnin sín þrjú. Fjölskyldan hafi ekki haft húsnæði og Sayed tók þau inn á sitt eigið heimili. Sayed hjálpar flóttafólki að setja upp ferilskrár og sækja um vinnur en hann er tilvalinn í það starf þar sem hann talar níu tungumál.
Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira