Hetjan Adrian segir ákvörðunin að fara í Liverpool sé „sú besta sem hann hefur tekið á ævinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2019 16:45 Adrian fagnar. vísir/getty Spænski markvörðurinn, Adrian, segir að ákvörðunin að semja við Liverpool hafi verið sú besta sem hann hefur tekið á ævinni. Adrian ákvað að semja ekki á nýjan leik við West Ham og var hann því án liðs framan af sumri áður en Liverpool bauðst óvænt eftir að Simon Mignolet fór til Club Brugge. Í leiknum um Ofurbikarinn, er Liverpool hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni, varði Adrian síðustu spyrnu Tammy Abraham og tryggði Liverpool því sigurinn. „Fyrir mánuði síðan var ég að æfa sjálfur á Spáni með markmannsþjálfara og vini mínum sem hjálpaði mér,“ sagði Adrian eftir að hafa orðið hetjan í Istanbul. „Fyrir tveimur vikum vissi ég ekki hvar ég myndi spila, hvort að það yrði á Spáni eða í annari deild. Svo kom Liverpool og spurði mig. Það er besta ákvörðun sem ég hef tekið á ævinni.“Liverpool Super Cup hero Adrian hails Reds move as "the best decision I've taken in my life" | @MirrorDarrenhttps://t.co/AiaYVt1IdMpic.twitter.com/a1dfgbFJuC — Mirror Football (@MirrorFootball) August 15, 2019 „Ég vissi að ég myndi fá tækifæri en auðvitað ekki svo fljótt. Ég er mjög ánægður að vera hér og stoltur af leikmönnunum sem hafa hjálpað mér frá byrjun.“ „Þeir tóku á móti mér opnum örmum og hafa látið mér líða eins og góðum vin. Þetta var rosalegt kvöld,“ sagði Spánverjinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. 15. ágúst 2019 13:30 Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. 14. ágúst 2019 22:34 Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. 14. ágúst 2019 23:06 Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. 14. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Spænski markvörðurinn, Adrian, segir að ákvörðunin að semja við Liverpool hafi verið sú besta sem hann hefur tekið á ævinni. Adrian ákvað að semja ekki á nýjan leik við West Ham og var hann því án liðs framan af sumri áður en Liverpool bauðst óvænt eftir að Simon Mignolet fór til Club Brugge. Í leiknum um Ofurbikarinn, er Liverpool hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni, varði Adrian síðustu spyrnu Tammy Abraham og tryggði Liverpool því sigurinn. „Fyrir mánuði síðan var ég að æfa sjálfur á Spáni með markmannsþjálfara og vini mínum sem hjálpaði mér,“ sagði Adrian eftir að hafa orðið hetjan í Istanbul. „Fyrir tveimur vikum vissi ég ekki hvar ég myndi spila, hvort að það yrði á Spáni eða í annari deild. Svo kom Liverpool og spurði mig. Það er besta ákvörðun sem ég hef tekið á ævinni.“Liverpool Super Cup hero Adrian hails Reds move as "the best decision I've taken in my life" | @MirrorDarrenhttps://t.co/AiaYVt1IdMpic.twitter.com/a1dfgbFJuC — Mirror Football (@MirrorFootball) August 15, 2019 „Ég vissi að ég myndi fá tækifæri en auðvitað ekki svo fljótt. Ég er mjög ánægður að vera hér og stoltur af leikmönnunum sem hafa hjálpað mér frá byrjun.“ „Þeir tóku á móti mér opnum örmum og hafa látið mér líða eins og góðum vin. Þetta var rosalegt kvöld,“ sagði Spánverjinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. 15. ágúst 2019 13:30 Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. 14. ágúst 2019 22:34 Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. 14. ágúst 2019 23:06 Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. 14. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. 15. ágúst 2019 13:30
Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. 14. ágúst 2019 22:34
Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. 14. ágúst 2019 23:06
Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. 14. ágúst 2019 21:45