Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2019 07:28 Lík eins þeirra sem féllu í árásinni borið til grafar í dag. Vísir/EPA Sjálfsmorðssprengjumaður var að minnsta kosti 63 að bana og særði 180 til viðbótar þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp í miðri brúðkaupsathöfn í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gær. Talibanar neita ábyrgð á ódæðinu og engir aðrir hópar hafa viðurkennt að hafa staðið að því. Sprengjan sprakk í vesturhluta borgarinnar þar sem aðallega sjíamúslimar búa um klukkan 22:40 að staðartíma í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að herskáir súnnímúslimar, þar á meðal talibanar og Ríki íslams, hafi ítrekað ráðist á sjíaminnihlutann í Afganistan og Pakistan. Kynin eru alla jafna aðskilin í afgönskum brúðkaupum. Vitni segir að hann hafi verið á kvennasvæðinu þegar hann heyrði mikla sprengingu á karlasvæðinu. „Allir hlupu út hrópandi og grátandi,“ sagði Mohammad Farhag, einn brúðkaupsgestanna. Salurinn hafi verið fullur reyks í um tuttugu mínútur eftir sprenginguna. Nær allir á karlasvæðinu hafi látið lífið eða særst. Enn hafi verið að flytja lík af svæðinu tveimur klukkustundum eftir sprenginguna. Talsmaður talibana, sem nú semja um frið í landinu við Bandaríkjastjórn, sagðist fordæma árásina harðlega. „Það er engin réttlæting til fyrir svo yfirveguðum og hrottafengnum morðum sem beinast að konum og börnum,“ sagði Zabiullah Mujaheed, talsmaður talibana. Afganistan Tengdar fréttir Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Sjálfsmorðssprengjumaður var að minnsta kosti 63 að bana og særði 180 til viðbótar þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp í miðri brúðkaupsathöfn í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gær. Talibanar neita ábyrgð á ódæðinu og engir aðrir hópar hafa viðurkennt að hafa staðið að því. Sprengjan sprakk í vesturhluta borgarinnar þar sem aðallega sjíamúslimar búa um klukkan 22:40 að staðartíma í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að herskáir súnnímúslimar, þar á meðal talibanar og Ríki íslams, hafi ítrekað ráðist á sjíaminnihlutann í Afganistan og Pakistan. Kynin eru alla jafna aðskilin í afgönskum brúðkaupum. Vitni segir að hann hafi verið á kvennasvæðinu þegar hann heyrði mikla sprengingu á karlasvæðinu. „Allir hlupu út hrópandi og grátandi,“ sagði Mohammad Farhag, einn brúðkaupsgestanna. Salurinn hafi verið fullur reyks í um tuttugu mínútur eftir sprenginguna. Nær allir á karlasvæðinu hafi látið lífið eða særst. Enn hafi verið að flytja lík af svæðinu tveimur klukkustundum eftir sprenginguna. Talsmaður talibana, sem nú semja um frið í landinu við Bandaríkjastjórn, sagðist fordæma árásina harðlega. „Það er engin réttlæting til fyrir svo yfirveguðum og hrottafengnum morðum sem beinast að konum og börnum,“ sagði Zabiullah Mujaheed, talsmaður talibana.
Afganistan Tengdar fréttir Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38