Stafræn biðskýli að spretta upp Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2019 09:33 Þetta skýli er við Kinglumýrarbraut. Mynd/Aðsend Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dengsa ehf sem rekur hin nýju skýli eftir að samningar náðust í fyrra um rekstur biðskýla borgarinnar til næstu 15 ára. Alls verða sett upp 210 stafræn skýli sem búin eru LED-skjám þar sem meðal annars má setja upp stafrænar auglýsingar.Um eitt ár mun taka að klára að setja upp öll skýlin.Mynd/AðsendNýju skýlin eru hönnuð eftir stöðlum um aðgengi fyrir alla eftir kröfum Reykjavíkurborgar og þá hefur verið samþykkt ný reglugerð um hvernig stýra eigi ljósmagni á LED skjáum skýlanna þannig að þeir séu ekki of bjartir að kvöldi til, að því er segir í tilkynningunni. „Þetta er umfangsmikið verkefni þar sem leggja þarf rafmagn í öll skýlin til að koma skjáunum í notkun en við trúum því að þau muni bæta þjónustu við farþega Strætó verulega á þeim stöðum þar sem rauntímaupplýsingar verða í boði og þannig gera Reykjavík að enn nútímalegri borg,“ segir Vésteinn Gauti Hauksson, framkvæmdastjóri Billboard sem er eigandi Dengsa ehf. Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dengsa ehf sem rekur hin nýju skýli eftir að samningar náðust í fyrra um rekstur biðskýla borgarinnar til næstu 15 ára. Alls verða sett upp 210 stafræn skýli sem búin eru LED-skjám þar sem meðal annars má setja upp stafrænar auglýsingar.Um eitt ár mun taka að klára að setja upp öll skýlin.Mynd/AðsendNýju skýlin eru hönnuð eftir stöðlum um aðgengi fyrir alla eftir kröfum Reykjavíkurborgar og þá hefur verið samþykkt ný reglugerð um hvernig stýra eigi ljósmagni á LED skjáum skýlanna þannig að þeir séu ekki of bjartir að kvöldi til, að því er segir í tilkynningunni. „Þetta er umfangsmikið verkefni þar sem leggja þarf rafmagn í öll skýlin til að koma skjáunum í notkun en við trúum því að þau muni bæta þjónustu við farþega Strætó verulega á þeim stöðum þar sem rauntímaupplýsingar verða í boði og þannig gera Reykjavík að enn nútímalegri borg,“ segir Vésteinn Gauti Hauksson, framkvæmdastjóri Billboard sem er eigandi Dengsa ehf.
Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira