Tjón VÍS vegna brunans aldrei meira en 300 milljónir Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. ágúst 2019 22:09 Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf í dag rannsókn á því hvers vegna mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Ekki er talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Rannsóknin beinist að rannsóknarrými hjá matvinnslufyrirtæki sem hafði starfsemi í húsinu. Slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum unnu að því í, í um tuttugu klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í iðnaðarhúsi að Fórnubúðum við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Húnsnæðið er um 4000 fermetrar og náðist að bjarga um helmingi þess. Slökkvistarfi lauk um klukkan ellefu í gærkvöldi og fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu húsið til rannsóknar. Tæknideild mætti á svæðið um hádegi í dag og hóf vettvangsrannsókn og tók skýrslur af vitnum.Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var.Erfitt er að rannsaka vettvang eins og þennan þar sem eyðileggingin er mikil. Að mestu er stuðst við upptökur úr eftirlitsmyndavélum og framburð vitna. Ekkert bendir til þess að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var. Húsið var fullt af fiskikerjum, plasti og öðru eldfimu efni en að auki var þar verðmætur tækjabúnaður. Eigendur fyrirtækisins báðust undan viðtali vegna málsins í dag.Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.Fyrirtækið IP-dreifing varð líka illa úti þar sem eldurinn breiddist hratt út. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga því að eldurinn næði þriðja fyrirtækinu, Fiskmarkaði Suðurnesja, en mikið tjón varð þar sökum hita, reyks, stóts og vatns. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að slökkviliðsmönnum var ljóst strax í upphafi að brunahólf hússins virkaði ekki sem skildi. Ljóst er að rannsókn á upptökum brunans muni taka einhvern tíma. Hreinsunarstarf er þó að einhverju leiti hafi en óljóst er hvað verði um húsnæðið sem er mjög illa farið. Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar. Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf í dag rannsókn á því hvers vegna mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Ekki er talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Rannsóknin beinist að rannsóknarrými hjá matvinnslufyrirtæki sem hafði starfsemi í húsinu. Slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum unnu að því í, í um tuttugu klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í iðnaðarhúsi að Fórnubúðum við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Húnsnæðið er um 4000 fermetrar og náðist að bjarga um helmingi þess. Slökkvistarfi lauk um klukkan ellefu í gærkvöldi og fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu húsið til rannsóknar. Tæknideild mætti á svæðið um hádegi í dag og hóf vettvangsrannsókn og tók skýrslur af vitnum.Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var.Erfitt er að rannsaka vettvang eins og þennan þar sem eyðileggingin er mikil. Að mestu er stuðst við upptökur úr eftirlitsmyndavélum og framburð vitna. Ekkert bendir til þess að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var. Húsið var fullt af fiskikerjum, plasti og öðru eldfimu efni en að auki var þar verðmætur tækjabúnaður. Eigendur fyrirtækisins báðust undan viðtali vegna málsins í dag.Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.Fyrirtækið IP-dreifing varð líka illa úti þar sem eldurinn breiddist hratt út. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga því að eldurinn næði þriðja fyrirtækinu, Fiskmarkaði Suðurnesja, en mikið tjón varð þar sökum hita, reyks, stóts og vatns. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að slökkviliðsmönnum var ljóst strax í upphafi að brunahólf hússins virkaði ekki sem skildi. Ljóst er að rannsókn á upptökum brunans muni taka einhvern tíma. Hreinsunarstarf er þó að einhverju leiti hafi en óljóst er hvað verði um húsnæðið sem er mjög illa farið. Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.
Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58
Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31
Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10
Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00
Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34
Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46