Tjón VÍS vegna brunans aldrei meira en 300 milljónir Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. ágúst 2019 22:09 Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf í dag rannsókn á því hvers vegna mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Ekki er talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Rannsóknin beinist að rannsóknarrými hjá matvinnslufyrirtæki sem hafði starfsemi í húsinu. Slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum unnu að því í, í um tuttugu klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í iðnaðarhúsi að Fórnubúðum við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Húnsnæðið er um 4000 fermetrar og náðist að bjarga um helmingi þess. Slökkvistarfi lauk um klukkan ellefu í gærkvöldi og fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu húsið til rannsóknar. Tæknideild mætti á svæðið um hádegi í dag og hóf vettvangsrannsókn og tók skýrslur af vitnum.Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var.Erfitt er að rannsaka vettvang eins og þennan þar sem eyðileggingin er mikil. Að mestu er stuðst við upptökur úr eftirlitsmyndavélum og framburð vitna. Ekkert bendir til þess að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var. Húsið var fullt af fiskikerjum, plasti og öðru eldfimu efni en að auki var þar verðmætur tækjabúnaður. Eigendur fyrirtækisins báðust undan viðtali vegna málsins í dag.Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.Fyrirtækið IP-dreifing varð líka illa úti þar sem eldurinn breiddist hratt út. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga því að eldurinn næði þriðja fyrirtækinu, Fiskmarkaði Suðurnesja, en mikið tjón varð þar sökum hita, reyks, stóts og vatns. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að slökkviliðsmönnum var ljóst strax í upphafi að brunahólf hússins virkaði ekki sem skildi. Ljóst er að rannsókn á upptökum brunans muni taka einhvern tíma. Hreinsunarstarf er þó að einhverju leiti hafi en óljóst er hvað verði um húsnæðið sem er mjög illa farið. Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar. Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf í dag rannsókn á því hvers vegna mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Ekki er talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Rannsóknin beinist að rannsóknarrými hjá matvinnslufyrirtæki sem hafði starfsemi í húsinu. Slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum unnu að því í, í um tuttugu klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í iðnaðarhúsi að Fórnubúðum við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Húnsnæðið er um 4000 fermetrar og náðist að bjarga um helmingi þess. Slökkvistarfi lauk um klukkan ellefu í gærkvöldi og fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu húsið til rannsóknar. Tæknideild mætti á svæðið um hádegi í dag og hóf vettvangsrannsókn og tók skýrslur af vitnum.Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var.Erfitt er að rannsaka vettvang eins og þennan þar sem eyðileggingin er mikil. Að mestu er stuðst við upptökur úr eftirlitsmyndavélum og framburð vitna. Ekkert bendir til þess að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var. Húsið var fullt af fiskikerjum, plasti og öðru eldfimu efni en að auki var þar verðmætur tækjabúnaður. Eigendur fyrirtækisins báðust undan viðtali vegna málsins í dag.Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.Fyrirtækið IP-dreifing varð líka illa úti þar sem eldurinn breiddist hratt út. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga því að eldurinn næði þriðja fyrirtækinu, Fiskmarkaði Suðurnesja, en mikið tjón varð þar sökum hita, reyks, stóts og vatns. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að slökkviliðsmönnum var ljóst strax í upphafi að brunahólf hússins virkaði ekki sem skildi. Ljóst er að rannsókn á upptökum brunans muni taka einhvern tíma. Hreinsunarstarf er þó að einhverju leiti hafi en óljóst er hvað verði um húsnæðið sem er mjög illa farið. Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.
Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58
Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31
Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10
Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00
Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34
Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46