Flóttamönnum sem var bjargað við strendur Líbíu komu hafnar á Möltu í dag Gígja Hilmarsdóttir skrifar 4. ágúst 2019 16:47 Fólkinu var komið til bjargar á þýska björgunarskipinu Alan Kurdi á miðivikudag en er nú komið til hafnar á Möltu. Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu eru komnir í höfn á Möltu. Þýska sjóbjörgunarsveitin Sea-Eye björguðu 40 flóttamönnum af litlum báti undan ströndum Líbíu síðastliðinn miðvikudag. Í fyrstu sigldi sveitin fólkinu að höfninni í Lampedusa í suðurhluta Ítalíu, sem þeir álitu öruggustu nærliggjandi höfnina en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, sendi þá frá sér yfirlýsingu þess efnis að skip Sea-Eye væri bannað við strendur landsins. Á laugardag sendi Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, frá sér yfirlýsingu um að hann hafi komist að samkomulagi við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um að leyfa fólkinu að koma til hafnar í Möltu. Evrópusambandið muni svo koma til með að veita þeim vernd, enginn þeirra verði áfram á Möltu.Following request by #Germany, #Malta will allow 40migrants on German vessel #AlanKurdi to transfer to @Armed_Forces_MT asset, enter port. German gov & @EU_Commission arranged for all persons to be distributed amongst number of EU MemberStates. No migrants will remain in Malta-JM — Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) August 3, 2019 Á Twitter síðu þýsku björgunarsveitarinnar kemur fram að þeim hafi verið ráðlagt að ferja flóttamennina aftur til Líbíu en það kom ekki til greina „Líbía er ekki örugg,“ var skrifað á Twitter. Libya The so-called Libyan Coast Guard assigns the #AlanKurdi Tripolis as a safe port. We will obey international Law and will not bring anyone back to a civil war country. Libya is not safe! pic.twitter.com/BTa8OLM6jT — sea-eye (@seaeyeorg) July 31, 2019 Flóttamenn Ítalía Líbía Malta Tengdar fréttir 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu eru komnir í höfn á Möltu. Þýska sjóbjörgunarsveitin Sea-Eye björguðu 40 flóttamönnum af litlum báti undan ströndum Líbíu síðastliðinn miðvikudag. Í fyrstu sigldi sveitin fólkinu að höfninni í Lampedusa í suðurhluta Ítalíu, sem þeir álitu öruggustu nærliggjandi höfnina en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, sendi þá frá sér yfirlýsingu þess efnis að skip Sea-Eye væri bannað við strendur landsins. Á laugardag sendi Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, frá sér yfirlýsingu um að hann hafi komist að samkomulagi við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um að leyfa fólkinu að koma til hafnar í Möltu. Evrópusambandið muni svo koma til með að veita þeim vernd, enginn þeirra verði áfram á Möltu.Following request by #Germany, #Malta will allow 40migrants on German vessel #AlanKurdi to transfer to @Armed_Forces_MT asset, enter port. German gov & @EU_Commission arranged for all persons to be distributed amongst number of EU MemberStates. No migrants will remain in Malta-JM — Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) August 3, 2019 Á Twitter síðu þýsku björgunarsveitarinnar kemur fram að þeim hafi verið ráðlagt að ferja flóttamennina aftur til Líbíu en það kom ekki til greina „Líbía er ekki örugg,“ var skrifað á Twitter. Libya The so-called Libyan Coast Guard assigns the #AlanKurdi Tripolis as a safe port. We will obey international Law and will not bring anyone back to a civil war country. Libya is not safe! pic.twitter.com/BTa8OLM6jT — sea-eye (@seaeyeorg) July 31, 2019
Flóttamenn Ítalía Líbía Malta Tengdar fréttir 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51