Milljónamæringur grunaður um morð handtekinn eftir fjögur ár á flótta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2019 14:55 Peter Chadwick. Vísir/AP Lögregla í Bandaríkjunum hefur loks handtekið Peter Chadwick, milljónamæring sem grunaður erum að hafa myrt eiginkonu sína árið 2012. Chadwick hefur verið á flótta frá árinu 2015. Skömmu eftir að Chadwick var fyrst handtekinn árið 2012 var hann ákærður fyrir morðið á Quee Choo Chadwick, eiginkonu sinni, á heimili þeirra í Newport Beach. Var hann ákærður fyrir að hafa kyrkt hana eftir hávaðarifrildi um mögulegan skilnað þeirra og hvernig ætti að skipta eignum þeirra á milli. Lögregla segir að hann hafi komið líki hennar fyrir í ruslagámi. Því næst hringdi hann í lögreglu til að segja að henni hafi verið rænt af þriðja aðila og síðar myrt. Grunur beindist fljótlega að Chadwick eftir að áverkar á honum benti til þess að hann hafði nýlega lent í átökum og skömmu síðar var ákæra gefin út.Chadwick gekk hins vegar laus þar sem hann greiddi einnar milljóna dollara tryggingagjald. Átti hann að mæta í dómsal vegna málsins í janúar 2015 en lét ekki sjá sig, og hefur hann verið á flótta síðan, þangað til hann var handtekinn í gær.Frá árinu 2018 var hann ofarlega álista lögregluyfirvalda í Bandaríkjunum yfir þá strokupilta sem lögreglavildi helst koma höndum yfir. Ekki er vitað hvar eða hvernig Chadwick var handtekinn í gær en lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum höfðu heitið 100 þúsund dollurum, um 12 milljónum króna, í verðlaun fyrir upplýsingar sem gætu leitt til handtöku hans. Bandaríkin Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Sjá meira
Lögregla í Bandaríkjunum hefur loks handtekið Peter Chadwick, milljónamæring sem grunaður erum að hafa myrt eiginkonu sína árið 2012. Chadwick hefur verið á flótta frá árinu 2015. Skömmu eftir að Chadwick var fyrst handtekinn árið 2012 var hann ákærður fyrir morðið á Quee Choo Chadwick, eiginkonu sinni, á heimili þeirra í Newport Beach. Var hann ákærður fyrir að hafa kyrkt hana eftir hávaðarifrildi um mögulegan skilnað þeirra og hvernig ætti að skipta eignum þeirra á milli. Lögregla segir að hann hafi komið líki hennar fyrir í ruslagámi. Því næst hringdi hann í lögreglu til að segja að henni hafi verið rænt af þriðja aðila og síðar myrt. Grunur beindist fljótlega að Chadwick eftir að áverkar á honum benti til þess að hann hafði nýlega lent í átökum og skömmu síðar var ákæra gefin út.Chadwick gekk hins vegar laus þar sem hann greiddi einnar milljóna dollara tryggingagjald. Átti hann að mæta í dómsal vegna málsins í janúar 2015 en lét ekki sjá sig, og hefur hann verið á flótta síðan, þangað til hann var handtekinn í gær.Frá árinu 2018 var hann ofarlega álista lögregluyfirvalda í Bandaríkjunum yfir þá strokupilta sem lögreglavildi helst koma höndum yfir. Ekki er vitað hvar eða hvernig Chadwick var handtekinn í gær en lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum höfðu heitið 100 þúsund dollurum, um 12 milljónum króna, í verðlaun fyrir upplýsingar sem gætu leitt til handtöku hans.
Bandaríkin Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Sjá meira