Disney ætlar að endurgera Home Alone Birgir Olgeirsson skrifar 7. ágúst 2019 08:06 Macaulay Culkin í Home Alone. IMDB Afþreyingarfyrirtækið Disney hefur í hyggju að endurgera hina sígildu kvikmynd Home Alone sem sló í gegn árið 1990. Um er að ræða jólamynd sem flestir hafa séð en hún segir frá hinum unga Kevin McCallister sem fyrir slysni er skilinn eftir einn heima og þarf að verja heimilið fyrir bíræfnum innbrotsþjófum. Myndin gerði Macaulay Culkin að einni skærustu stjörnu heims um tíma en Disney ætlar að endurgera myndina og er ætlunin að hún verði aðgengileg áskrifendum streymisveitunnar Disney+. Disney festi nýverið kaup á myndverinu 20th Century Fox og er ætlunin að endurgera nokkra af stærstu titlunum sem þaðan koma. Þar á meðal Night at the Museum, Diary of a Wimpy Kid og Cheaper By the Dozen. Disney+ verður aðgengilegt í Bandaríkjunum í nóvember en í Bretlandi á næsta ári. Disney hefur átt fádæma velgengni að fagna í ár en fyrirtækið á fimm af sex stærstu myndum ársins. Af þeim fimm hafa fjórar þénað yfir milljarð dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Með kaupunum á 20th Century Fox fær Disney einnig yfirráð yfir titlum á borð við Avatar, Planet of the Apes, X-Men og Deadpool. Disney á einnig star Wars og Marvel-myndirnar. Disney Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Afþreyingarfyrirtækið Disney hefur í hyggju að endurgera hina sígildu kvikmynd Home Alone sem sló í gegn árið 1990. Um er að ræða jólamynd sem flestir hafa séð en hún segir frá hinum unga Kevin McCallister sem fyrir slysni er skilinn eftir einn heima og þarf að verja heimilið fyrir bíræfnum innbrotsþjófum. Myndin gerði Macaulay Culkin að einni skærustu stjörnu heims um tíma en Disney ætlar að endurgera myndina og er ætlunin að hún verði aðgengileg áskrifendum streymisveitunnar Disney+. Disney festi nýverið kaup á myndverinu 20th Century Fox og er ætlunin að endurgera nokkra af stærstu titlunum sem þaðan koma. Þar á meðal Night at the Museum, Diary of a Wimpy Kid og Cheaper By the Dozen. Disney+ verður aðgengilegt í Bandaríkjunum í nóvember en í Bretlandi á næsta ári. Disney hefur átt fádæma velgengni að fagna í ár en fyrirtækið á fimm af sex stærstu myndum ársins. Af þeim fimm hafa fjórar þénað yfir milljarð dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Með kaupunum á 20th Century Fox fær Disney einnig yfirráð yfir titlum á borð við Avatar, Planet of the Apes, X-Men og Deadpool. Disney á einnig star Wars og Marvel-myndirnar.
Disney Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira