Colbert grátbað Obama um að koma aftur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. ágúst 2019 13:05 Colbert þóttist gráta. Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í atriðinu grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. Sem kunnugt er gegndi Obama embætti forseta frá árinu 2009 til 2017, þangað til að Donald Trump, núverandi forseti Bandaríkjanna, tók við embætti. Trump er oftar en ekki skotspónn brandara spjallþáttastjórnenda í bandarísku sjónvarpi, líkt og hann hefur áður kvartað yfir. Engin breyting varð á því í gær í þætti Colbert en þar las hann upp tíst Obama. Í tístinu virtist Obama skjóta á Trump en kallaði hann eftir því að Bandaríkjamenn myndu hafna orðræðu stjórnmálamanna sem gera út á ótta og kynþáttahatur.Eftir að hafa lesið tístið þóttist Colbert fara að gráta og bað hann Obama um að snúa aftur.„Pabbi, aftur. Ekki skilja mig eftir með slæma manninum. Komdu aftur,“ sagði Colbert áður en hann gagnrýndi Fox News sjónvarpsstöðina fyrir gagnrýni þáttastjórnenda hennar á tíst Obama. Sjá má atriðið hér að neðan.TONIGHT: A beautiful message from the President. No, not Trump. #LSSCpic.twitter.com/bczBLC9e5h — The Late Show (@colbertlateshow) August 7, 2019 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í atriðinu grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. Sem kunnugt er gegndi Obama embætti forseta frá árinu 2009 til 2017, þangað til að Donald Trump, núverandi forseti Bandaríkjanna, tók við embætti. Trump er oftar en ekki skotspónn brandara spjallþáttastjórnenda í bandarísku sjónvarpi, líkt og hann hefur áður kvartað yfir. Engin breyting varð á því í gær í þætti Colbert en þar las hann upp tíst Obama. Í tístinu virtist Obama skjóta á Trump en kallaði hann eftir því að Bandaríkjamenn myndu hafna orðræðu stjórnmálamanna sem gera út á ótta og kynþáttahatur.Eftir að hafa lesið tístið þóttist Colbert fara að gráta og bað hann Obama um að snúa aftur.„Pabbi, aftur. Ekki skilja mig eftir með slæma manninum. Komdu aftur,“ sagði Colbert áður en hann gagnrýndi Fox News sjónvarpsstöðina fyrir gagnrýni þáttastjórnenda hennar á tíst Obama. Sjá má atriðið hér að neðan.TONIGHT: A beautiful message from the President. No, not Trump. #LSSCpic.twitter.com/bczBLC9e5h — The Late Show (@colbertlateshow) August 7, 2019
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45