Guardiola og Klopp meðal þeirra sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins hjá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 13:45 Pep Guardiola og Jürgen Klopp. Getty/ Clive Brunskill Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út hvaða tíu þjálfarar hjá körlum og konum eru tilnefndir sem besti þjálfarar ársins hjá FIFA. Hjá körlunum koma þrír þjálfarar/knattspyrnustjórar úr ensku úrvalsdeildinni eða þeir Pep Guardiola hjá Manchester City, Jürgen Klopp hjá Liverpool og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. Hjá konunum eru landsliðsþjálfarnir frá HM í sumar sigurstranglegastir og þar stendur fráfarandi þjálfari heimsmeistaranna, Jill Ellis hjá Bandaríkjunum, mjög ofarlega. Peter Gerhardsson þjálfari Svía, Phil Neville þjálfari Englendinga og Sarina Wiegman, þjálfari Hollendinga eru öll tilnefnd líka en þessar þjóðir fóru alla leið í undanúrslitin á HM. Meðal landsliðsþjálfara karla sem eru tilnefndir eru Ricardo Gareca sem kom Perú í úrslitaleik Copa America og Djamel Belmadi sem gerði Alsír að Afríkumeisturum. Þar eru líka Erik ten Hag sem gerði ótrúlega hluti með Ajax í Meistaradeildinni sem og þeir Fernando Santos sem vann Þjóðadeildina með Portúgal og Tite sem vann Copa America með Brasilíu. Þeir síðustu eru síðan Marcelo Gallardo hjá River Plate og Didier Deschamps hjá franska landsliðinu. Pep Guardiola og Jürgen Klopp eru báðir ofarlega á blaði hjá flestum. Klopp vann Meistaradeildina með Liverpool en Pep Guardiola heima-þrennuna með Manchester City. FIFA mun tilkynna það 23. september næstkomandi hver hlýtur hnossið. Það má sjá allar þjálfaratilnefningarnar hér fyrir neðan en það er hægt að kjósa á heimsíðu FIFA.Our first announcement today! #TheBest Women's Coach nominees:@milebertolini Jill Ellis Peter Gerhardsson Futoshi Ikeda@is_tona@MontemurroJoe Phil Neville@ReynaldPedros@prileyfury4life@wiegman_s Voting NOW OPEN https://t.co/MPUnRRrU4Q — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 31, 2019Meet the coaching candidates! #TheBest Men's Coach nominees: Djamel Belmadi Didier Deschamps Marcelo Gallardo Ricardo Gareca@PepTeam Jurgen Klopp Mauricio Pochettino Fernando Santos Erik ten Hag Tite Voting OPEN https://t.co/NRJ9Nz40FC — FIFA.com (@FIFAcom) July 31, 2019 Enski boltinn HM 2019 í Frakklandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út hvaða tíu þjálfarar hjá körlum og konum eru tilnefndir sem besti þjálfarar ársins hjá FIFA. Hjá körlunum koma þrír þjálfarar/knattspyrnustjórar úr ensku úrvalsdeildinni eða þeir Pep Guardiola hjá Manchester City, Jürgen Klopp hjá Liverpool og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. Hjá konunum eru landsliðsþjálfarnir frá HM í sumar sigurstranglegastir og þar stendur fráfarandi þjálfari heimsmeistaranna, Jill Ellis hjá Bandaríkjunum, mjög ofarlega. Peter Gerhardsson þjálfari Svía, Phil Neville þjálfari Englendinga og Sarina Wiegman, þjálfari Hollendinga eru öll tilnefnd líka en þessar þjóðir fóru alla leið í undanúrslitin á HM. Meðal landsliðsþjálfara karla sem eru tilnefndir eru Ricardo Gareca sem kom Perú í úrslitaleik Copa America og Djamel Belmadi sem gerði Alsír að Afríkumeisturum. Þar eru líka Erik ten Hag sem gerði ótrúlega hluti með Ajax í Meistaradeildinni sem og þeir Fernando Santos sem vann Þjóðadeildina með Portúgal og Tite sem vann Copa America með Brasilíu. Þeir síðustu eru síðan Marcelo Gallardo hjá River Plate og Didier Deschamps hjá franska landsliðinu. Pep Guardiola og Jürgen Klopp eru báðir ofarlega á blaði hjá flestum. Klopp vann Meistaradeildina með Liverpool en Pep Guardiola heima-þrennuna með Manchester City. FIFA mun tilkynna það 23. september næstkomandi hver hlýtur hnossið. Það má sjá allar þjálfaratilnefningarnar hér fyrir neðan en það er hægt að kjósa á heimsíðu FIFA.Our first announcement today! #TheBest Women's Coach nominees:@milebertolini Jill Ellis Peter Gerhardsson Futoshi Ikeda@is_tona@MontemurroJoe Phil Neville@ReynaldPedros@prileyfury4life@wiegman_s Voting NOW OPEN https://t.co/MPUnRRrU4Q — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) July 31, 2019Meet the coaching candidates! #TheBest Men's Coach nominees: Djamel Belmadi Didier Deschamps Marcelo Gallardo Ricardo Gareca@PepTeam Jurgen Klopp Mauricio Pochettino Fernando Santos Erik ten Hag Tite Voting OPEN https://t.co/NRJ9Nz40FC — FIFA.com (@FIFAcom) July 31, 2019
Enski boltinn HM 2019 í Frakklandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira