Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. júlí 2019 06:28 Mál af ýmsum toga komu inn á borð lögreglu í nótt. Vísir/vilhelm Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Þar hafði þjófurinn farið inn um glugga, stolið m.a. lykli að bifreið og ekið henni á brott. Við rannsókn málsins kom hins vegar í ljós að hinn grunaði var þegar í haldi lögreglu vegna annars máls þegar brotið var tilkynnt en talið er að um tveir sólarhringar hafi liðið á milli innbrotsins og tilkynningar til lögreglu. Málið telst upplýst og er bifreiðin fundin. Á níunda tímanum handtók lögregla mann í annarlegu ástandi þar sem hann var gestum til ama við veitingahús í Hafnarfirði, að því er segir í dagbók lögreglu. Lögregla hafði áður vísað manninum frá veitingahúsinu en hann ekki látið segjast. Maðurinn var vistaður í fangageymslu meðan ástand hans batnar. Þá handtók lögregla mann í Hlíðahverfi vegna gruns um sölu eða dreifingu fíkniefna. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Á áttunda tímanum hafði lögregla afskipti af ökumanni bifreiðar í Breiðholti. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og brot á lyfjalögum. Kona í annarlegu ástandi var svo handtekin í Fossvogi skömmu fyrir miðnætti. Hún var vistuð í fangageymslu sökum ástands. Þá stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi á þriðja tímanum í nótt. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíknefna og að aka sviptur ökuréttindum. Bifreiðin reyndist jafnframt vera ótryggð og voru skráningarnúmer því klippt af. Alls komu 65 mál inn á borð lögreglu frá klukkan fimm í gær og þangað til fimm í morgun. Þrír voru á þessum tíma vistaðir í fangageymslu. Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Þar hafði þjófurinn farið inn um glugga, stolið m.a. lykli að bifreið og ekið henni á brott. Við rannsókn málsins kom hins vegar í ljós að hinn grunaði var þegar í haldi lögreglu vegna annars máls þegar brotið var tilkynnt en talið er að um tveir sólarhringar hafi liðið á milli innbrotsins og tilkynningar til lögreglu. Málið telst upplýst og er bifreiðin fundin. Á níunda tímanum handtók lögregla mann í annarlegu ástandi þar sem hann var gestum til ama við veitingahús í Hafnarfirði, að því er segir í dagbók lögreglu. Lögregla hafði áður vísað manninum frá veitingahúsinu en hann ekki látið segjast. Maðurinn var vistaður í fangageymslu meðan ástand hans batnar. Þá handtók lögregla mann í Hlíðahverfi vegna gruns um sölu eða dreifingu fíkniefna. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Á áttunda tímanum hafði lögregla afskipti af ökumanni bifreiðar í Breiðholti. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og brot á lyfjalögum. Kona í annarlegu ástandi var svo handtekin í Fossvogi skömmu fyrir miðnætti. Hún var vistuð í fangageymslu sökum ástands. Þá stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi á þriðja tímanum í nótt. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíknefna og að aka sviptur ökuréttindum. Bifreiðin reyndist jafnframt vera ótryggð og voru skráningarnúmer því klippt af. Alls komu 65 mál inn á borð lögreglu frá klukkan fimm í gær og þangað til fimm í morgun. Þrír voru á þessum tíma vistaðir í fangageymslu.
Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira