Tom Brady hoppaði fram af kletti með sex ára dóttur sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 10:00 Tom Brady með Vivian Lake Brady eftir að hann varð NFL-meistari í sjötta sinn í febrúar. Getty/Kevin C. Cox Þetta átti að vera skemmtilegt stund hjá feðginum í sumarfríi en er orðið að miklu miklu meira. Geitin í NFL-deildinni þykir hafa farið heldur óvarlega í föðurhlutverkinu. Tom Brady, besti og sigursælasti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, hefur nefnilega verið gagnrýndur fyrir það sem sem hann sést gera með dóttur sinni í myndbandi inn á Instagram síðu hans.People are mad at Tom Brady for jumping off a cliff with his 6-year-old daughter while on vacation in Costa Rica. What do you think — did the QB put his child in danger? https://t.co/IGjrCnOcc5 — Sporting News (@sportingnews) July 22, 2019Vivian Lake Brady, sex ára dóttir Tom Brady, vakti mikla athygli í febrúar á þessu ári þegar hún hljóp í fangið á föður sínum eftir að hann hafði unnið sjötta NFL-titilinn í Super Bowl á ferlinum. Vivian vildi ekki sleppa pabba sínum og var í fanginu á honum nær allan tímann. Það fór ekkert á milli mála að hún er mikil pabbastelpa en móðir hennar er fyrirsætan Gisele Bündchen. Nú nokkrum mánuðum seinna voru feðginin saman í sumarfríi í Kosta Ríka og Tom Brady ákvað að sýna heiminum hvað þau voru meðal annars að gera saman þar. Hér fyrir neðan má sjá þau stökkva saman fram af kletti. View this post on InstagramIf Vivi is going to be an Olympic champion one day, it probably won’t be in synchronized diving. Daddy always gives her a 10 though! A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jul 19, 2019 at 1:26pm PDT Tom Brady greip hönd dóttur sinnar, taldi upp á þremur og stökk síðan fram af klettinum. Vandamálið er að Vivian hikar og lítur út fyrir að ætla að hætta við þegar Brady togar hana með sér. Þau lenda heldur ekkert allt of pent í vatninu fyrir neðan. Tom Brady hefði auðveldlega geta tekið dóttur sína úr axlarlið eða rekið hana utan í klettinn fyrst að hún var svona hikandi. Allt fór þetta samt á besta veg og Tom ákvað að henda myndbandinu inn á samfélagsmiðla. Undir myndbandið skrifaði hann síðan: „Ef Vivi ætlar að vera Ólympíumeistari einn daginn þá verður það líklega ekki í samhliða dýfingum. Pabbinn gefur henni samt alltaf tíu,“ skrifaði Toma Brady. Flestir geta verið sammála að Brady hafi þarna verið að taka áhættu og það vera auðvitað hluti af spennunni. Aðrir eru hins vegar á því að hann hafi hreinlega verið að setja dóttur sína í mikla hættu með þessu uppátæki. Það má heldur ekki gleyma því að það gengur ekki að vera raggeit við hliðinn á sjálfri Geitinni í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Þetta átti að vera skemmtilegt stund hjá feðginum í sumarfríi en er orðið að miklu miklu meira. Geitin í NFL-deildinni þykir hafa farið heldur óvarlega í föðurhlutverkinu. Tom Brady, besti og sigursælasti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, hefur nefnilega verið gagnrýndur fyrir það sem sem hann sést gera með dóttur sinni í myndbandi inn á Instagram síðu hans.People are mad at Tom Brady for jumping off a cliff with his 6-year-old daughter while on vacation in Costa Rica. What do you think — did the QB put his child in danger? https://t.co/IGjrCnOcc5 — Sporting News (@sportingnews) July 22, 2019Vivian Lake Brady, sex ára dóttir Tom Brady, vakti mikla athygli í febrúar á þessu ári þegar hún hljóp í fangið á föður sínum eftir að hann hafði unnið sjötta NFL-titilinn í Super Bowl á ferlinum. Vivian vildi ekki sleppa pabba sínum og var í fanginu á honum nær allan tímann. Það fór ekkert á milli mála að hún er mikil pabbastelpa en móðir hennar er fyrirsætan Gisele Bündchen. Nú nokkrum mánuðum seinna voru feðginin saman í sumarfríi í Kosta Ríka og Tom Brady ákvað að sýna heiminum hvað þau voru meðal annars að gera saman þar. Hér fyrir neðan má sjá þau stökkva saman fram af kletti. View this post on InstagramIf Vivi is going to be an Olympic champion one day, it probably won’t be in synchronized diving. Daddy always gives her a 10 though! A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Jul 19, 2019 at 1:26pm PDT Tom Brady greip hönd dóttur sinnar, taldi upp á þremur og stökk síðan fram af klettinum. Vandamálið er að Vivian hikar og lítur út fyrir að ætla að hætta við þegar Brady togar hana með sér. Þau lenda heldur ekkert allt of pent í vatninu fyrir neðan. Tom Brady hefði auðveldlega geta tekið dóttur sína úr axlarlið eða rekið hana utan í klettinn fyrst að hún var svona hikandi. Allt fór þetta samt á besta veg og Tom ákvað að henda myndbandinu inn á samfélagsmiðla. Undir myndbandið skrifaði hann síðan: „Ef Vivi ætlar að vera Ólympíumeistari einn daginn þá verður það líklega ekki í samhliða dýfingum. Pabbinn gefur henni samt alltaf tíu,“ skrifaði Toma Brady. Flestir geta verið sammála að Brady hafi þarna verið að taka áhættu og það vera auðvitað hluti af spennunni. Aðrir eru hins vegar á því að hann hafi hreinlega verið að setja dóttur sína í mikla hættu með þessu uppátæki. Það má heldur ekki gleyma því að það gengur ekki að vera raggeit við hliðinn á sjálfri Geitinni í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira