Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 16:36 Maxim Dadashev, 1990-2019. vísir/getty Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matias í veltivigt á föstudaginn. Dadashev gekkst undir tveggja klukkustunda aðgerð vegna heilablæðingar og var svo haldið sofandi í öndunarvél. Á laugardaginn tjáðu læknar á UM Prince George's sjúkrahúsinu í Maryland í Bandaríkjunum að Dadashev hafi orðið fyrir alvarlegum heilaskaða og í dag var svo greint frá því að hann væri látinn. Dadashev fæddist í St. Pétursborg 30. september 1990 og var 28 ára þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu og son. Fyrir bardagann örlagaríka á föstudaginn hafði hann unnið alla 13 bardaga sína sem atvinnumaður. Bardagi þeirra Dadashevs og Matias var afar harður. Þjálfari Dadashevs stöðvaði bardagann í 11. lotu. Hann þurfti hjálp til að komast út úr hringnum og kastaði upp áður en hann komst inn í búningsklefa. Dadashev var fluttur með hraði á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð þar sem læknar reyndu að létta á þrýstingu á hægri hlið heilans sem varð fyrir mestum skemmdum. Vonast var til að bólgan myndi hjaðna meðan honum var haldið sofandi og hann myndi ná sér. Það gerðist því miður ekki. Andlát Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matias í veltivigt á föstudaginn. Dadashev gekkst undir tveggja klukkustunda aðgerð vegna heilablæðingar og var svo haldið sofandi í öndunarvél. Á laugardaginn tjáðu læknar á UM Prince George's sjúkrahúsinu í Maryland í Bandaríkjunum að Dadashev hafi orðið fyrir alvarlegum heilaskaða og í dag var svo greint frá því að hann væri látinn. Dadashev fæddist í St. Pétursborg 30. september 1990 og var 28 ára þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu og son. Fyrir bardagann örlagaríka á föstudaginn hafði hann unnið alla 13 bardaga sína sem atvinnumaður. Bardagi þeirra Dadashevs og Matias var afar harður. Þjálfari Dadashevs stöðvaði bardagann í 11. lotu. Hann þurfti hjálp til að komast út úr hringnum og kastaði upp áður en hann komst inn í búningsklefa. Dadashev var fluttur með hraði á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð þar sem læknar reyndu að létta á þrýstingu á hægri hlið heilans sem varð fyrir mestum skemmdum. Vonast var til að bólgan myndi hjaðna meðan honum var haldið sofandi og hann myndi ná sér. Það gerðist því miður ekki.
Andlát Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30