Michael Jordan trúir því að Zion muni „sjokkera“ heiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 12:00 Zion Williamson. Getty/Ethan Miller Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Skóframleiðendur hafa verið í miklum eltingarleik við Zion Williamson sem er þegar orðinn stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir tilþrifamikinn menntaskólaferil og eitt ár með háskólaliði Duke. Zion var boðið gull og græna skóga en á endanum kom ekkert annað til greina en að semja við fyrirtæki uppáhalds körfuboltamannsins síns. Bandarískir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því að Zion hefði getað fengið meiri pening annars staðar en að hann hafi vilja spila í Jordan skóm.MJ himself has faith in Zion to carry the Jumpman legacy pic.twitter.com/M5TiH4Dpi3 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 23, 2019Zion Williamson er nú í hópi með leikmönnum eins og Russell Westbrook, Jayson Tatum, Blake Griffin og Chris Paul sem allir hafa gert samning við Jordan Brand hjá Nike. Michael Jordan er einn aðalmaðurinn á bak við ofurvinsældir Nike og hann hefur mikla trú á nýliða New Orleans Pelicans.Zion Williamson joins Nike's Jordan Brand https://t.co/cr4UIPGsNYpic.twitter.com/Zjy5Is2yEX — Sporting News NBA (@sn_nba) July 23, 2019„Ótrúleg einbeitni, karakter og spilamennska Zion eru hvetjandi,“ sendi Michael Jordan frá sér í yfirlýsingu vegna samningsins. „Hann er lykilmaður í hópi nýrra hæfileikaríkra leikmanna NBA-deildarinnar og mun hjálpa okkur að fara með okkar vöru inn í framtíðina. Hann sagði við okkur að hann ætlaði að sjokkera heiminn og bað okkur um að trúa á sig. Við trúum,“ sagði Jordan. NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Skóframleiðendur hafa verið í miklum eltingarleik við Zion Williamson sem er þegar orðinn stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir tilþrifamikinn menntaskólaferil og eitt ár með háskólaliði Duke. Zion var boðið gull og græna skóga en á endanum kom ekkert annað til greina en að semja við fyrirtæki uppáhalds körfuboltamannsins síns. Bandarískir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því að Zion hefði getað fengið meiri pening annars staðar en að hann hafi vilja spila í Jordan skóm.MJ himself has faith in Zion to carry the Jumpman legacy pic.twitter.com/M5TiH4Dpi3 — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 23, 2019Zion Williamson er nú í hópi með leikmönnum eins og Russell Westbrook, Jayson Tatum, Blake Griffin og Chris Paul sem allir hafa gert samning við Jordan Brand hjá Nike. Michael Jordan er einn aðalmaðurinn á bak við ofurvinsældir Nike og hann hefur mikla trú á nýliða New Orleans Pelicans.Zion Williamson joins Nike's Jordan Brand https://t.co/cr4UIPGsNYpic.twitter.com/Zjy5Is2yEX — Sporting News NBA (@sn_nba) July 23, 2019„Ótrúleg einbeitni, karakter og spilamennska Zion eru hvetjandi,“ sendi Michael Jordan frá sér í yfirlýsingu vegna samningsins. „Hann er lykilmaður í hópi nýrra hæfileikaríkra leikmanna NBA-deildarinnar og mun hjálpa okkur að fara með okkar vöru inn í framtíðina. Hann sagði við okkur að hann ætlaði að sjokkera heiminn og bað okkur um að trúa á sig. Við trúum,“ sagði Jordan.
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira