150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Andri Eysteinsson skrifar 25. júlí 2019 17:51 Flóttamönnum bjargað úr sjávarháska á Miðjarðarhafi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Nordicphotos/AFP Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. Þetta staðfestir Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna en CNN greinir frá. Talið er að tæplega 300 manns hafi verið um borð þegar að skipið sökk skammt utan við hafnarborgina al-Khums, tæpa 130 kílómetra austur af höfuðborginni Trípólí. Líbíudeild alþjóðlegra flóttamannasamtaka greindi frá því að 145 hafi verið bjargað úr skipinu. Filippo Grandi, yfirmaður í Flóttamannastofnun SÞ sagði atvikið í dag, stærsta Miðjarðarhafsharmleik ársins. Talið er að hið minnsta 686 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafinu í ár, áður en kom að atvikinu í dag. Flóttamenn Líbía Tengdar fréttir Tugir flóttamanna féllu í loftárás á fangabúðir í Líbíu Stjórnarherinn og uppreisnarher kenna hvor öðrum um að hafa varpað sprengju á fangabúðirnar á útjaðri höfuðborgarinnar Trípólí. 3. júlí 2019 10:17 Tugir flóttamanna drukkna undan ströndum Túnis Að minnsta kosti 65 flóttamenn drukknuðu í dag þegar báti þeirra hvolfdi á Miðjarðarhafinu, rétt fyrir utan strendur Túnis. 10. maí 2019 19:23 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. Þetta staðfestir Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna en CNN greinir frá. Talið er að tæplega 300 manns hafi verið um borð þegar að skipið sökk skammt utan við hafnarborgina al-Khums, tæpa 130 kílómetra austur af höfuðborginni Trípólí. Líbíudeild alþjóðlegra flóttamannasamtaka greindi frá því að 145 hafi verið bjargað úr skipinu. Filippo Grandi, yfirmaður í Flóttamannastofnun SÞ sagði atvikið í dag, stærsta Miðjarðarhafsharmleik ársins. Talið er að hið minnsta 686 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafinu í ár, áður en kom að atvikinu í dag.
Flóttamenn Líbía Tengdar fréttir Tugir flóttamanna féllu í loftárás á fangabúðir í Líbíu Stjórnarherinn og uppreisnarher kenna hvor öðrum um að hafa varpað sprengju á fangabúðirnar á útjaðri höfuðborgarinnar Trípólí. 3. júlí 2019 10:17 Tugir flóttamanna drukkna undan ströndum Túnis Að minnsta kosti 65 flóttamenn drukknuðu í dag þegar báti þeirra hvolfdi á Miðjarðarhafinu, rétt fyrir utan strendur Túnis. 10. maí 2019 19:23 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Tugir flóttamanna féllu í loftárás á fangabúðir í Líbíu Stjórnarherinn og uppreisnarher kenna hvor öðrum um að hafa varpað sprengju á fangabúðirnar á útjaðri höfuðborgarinnar Trípólí. 3. júlí 2019 10:17
Tugir flóttamanna drukkna undan ströndum Túnis Að minnsta kosti 65 flóttamenn drukknuðu í dag þegar báti þeirra hvolfdi á Miðjarðarhafinu, rétt fyrir utan strendur Túnis. 10. maí 2019 19:23