Ók með ferðamenn um Suðurland án réttinda Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júlí 2019 10:44 Bílstjórinn var á ferð um Suðurland með ferðamennina. Hér má sjá Skógafoss, einn vinsælasta ferðamannastað Suðurlands. Vísir/vilhelm Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. Ökumanninum var gert að stöðva akstur og bíða eftir öðrum ökumanni með tilskilin réttindi til að taka við. Lögregla greinir frá þessu í tilkynningu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir hversu margir voru í rútunni en bílstjórinn var stöðvaður við almennt eftirlit lögreglu. Þá hafa ekki fengist upplýsingar um það hvort um hafi verið að ræða hóp erlendra ferðamanna og ekki heldur hvort ökumaðurinn hafi verið á vegum einhvers ferðaþjónustufyrirtækis. Oddur segir að málum af þessu tagi, þar sem bílstjóra hópbíla séu stöðvaðir með útrunnin réttindi, sé sífellt að fjölga í umdæminu. Þá voru 28 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í gær. Kærur fyrir slík brot eru þannig orðnar 2356 það sem af er ári. Í tilkynningu lögreglu segir að þar með séu brotin orðin fleiri en allt árið í fyrra, og raunar allt frá stofnun embættisins. Þá voru þrír einstaklingar í sama bílnum kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti, tveir voru kærðir fyrir að nota ekki ökuritaskífu í ökurita bifreiða sem þeir óku. Þá voru skráningarnúmer voru tekin af þremur ökutækjum sem ýmist voru án trygginga eða komin langt fram yfir frest á lögbundinni aðalskoðun. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Sjá meira
Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. Ökumanninum var gert að stöðva akstur og bíða eftir öðrum ökumanni með tilskilin réttindi til að taka við. Lögregla greinir frá þessu í tilkynningu. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir hversu margir voru í rútunni en bílstjórinn var stöðvaður við almennt eftirlit lögreglu. Þá hafa ekki fengist upplýsingar um það hvort um hafi verið að ræða hóp erlendra ferðamanna og ekki heldur hvort ökumaðurinn hafi verið á vegum einhvers ferðaþjónustufyrirtækis. Oddur segir að málum af þessu tagi, þar sem bílstjóra hópbíla séu stöðvaðir með útrunnin réttindi, sé sífellt að fjölga í umdæminu. Þá voru 28 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í gær. Kærur fyrir slík brot eru þannig orðnar 2356 það sem af er ári. Í tilkynningu lögreglu segir að þar með séu brotin orðin fleiri en allt árið í fyrra, og raunar allt frá stofnun embættisins. Þá voru þrír einstaklingar í sama bílnum kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti, tveir voru kærðir fyrir að nota ekki ökuritaskífu í ökurita bifreiða sem þeir óku. Þá voru skráningarnúmer voru tekin af þremur ökutækjum sem ýmist voru án trygginga eða komin langt fram yfir frest á lögbundinni aðalskoðun.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Sjá meira