Fyrsta konan til að troða oftar en einu sinni í Stjörnuleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 14:00 Brittney Griner. Getty/Ethan Miller Stjörnuleikur WNBA-deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina og ólíkt Stjörnuleik karla þá er mikið um troðslur hjá konunum. Ein kona ákvað að breyta því í ár. Brittney Griner hjá Phoenix Mercury hefur troðið áður í leik í WNBA-deildinni en hún bauð upp á smá troðslusýningu í Stjörnuleiknum í ár. Griner varð nefnilega fyrsta konan í sögu Stjörnuleiksins sem nær að troða boltanum oftar en einu sinni í sama leiknum. Hún tróð boltanum á endanum þrisvar sinnum í leiknum.Brittney Griner is the first player in WNBA history to have multiple dunks in a #WNBAAllStar game pic.twitter.com/yqpsqvzmVs — SportsCenter (@SportsCenter) July 27, 2019Brittney Griner var komið í mikið stuð eftir fyrstu tvær troðslurnar og síðasta troðsla hennar var tveggja handa auk þess að hún hékk í hringnum á eftir. Það er eitthvað sem menn sjá ekki á hverjum degi í kvennakörfuboltanum.Just leave this on loop for the rest of the day!#WNBAAllStarpic.twitter.com/FPeqR6UbCT — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019 Brittney Griner var með 16 stig, 9 fráköst og 3 troðslur í þessum leik. Griner er orðin 28 ára gömul en hún er 206 sentímetrar á hæð og 93 kíló. Hún kom inn í WNBA-deildina árið 2013 og hefur alltaf spilað með Phoenix Mercury. Besti leikmaður Stjörnuleiksins var hins vegar valin Erica Wheeler sem skoraði 25 stig í leiknum þar af setti hún niður sjö þriggja stiga körfur. Það var mikið um dýrðir í Las Vegas þar sem leikurinn fór fram. Mikla athygli vakti að Kobe Bryant mætti á leikinn ásamt dóttur sinni sem ætlar sér einnig mikið í körfuboltanum.The size. The athleticism. The power. pic.twitter.com/33FRCaNyXX — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019What a performance from @brittneygriner! 16 PTS 9 REBS 3 DUNKS#WNBAAllStarpic.twitter.com/wTyeggzf2B — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019BG’s turning Vegas into Dunk City! pic.twitter.com/wCBAxeCRsn — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019 NBA Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Stjörnuleikur WNBA-deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina og ólíkt Stjörnuleik karla þá er mikið um troðslur hjá konunum. Ein kona ákvað að breyta því í ár. Brittney Griner hjá Phoenix Mercury hefur troðið áður í leik í WNBA-deildinni en hún bauð upp á smá troðslusýningu í Stjörnuleiknum í ár. Griner varð nefnilega fyrsta konan í sögu Stjörnuleiksins sem nær að troða boltanum oftar en einu sinni í sama leiknum. Hún tróð boltanum á endanum þrisvar sinnum í leiknum.Brittney Griner is the first player in WNBA history to have multiple dunks in a #WNBAAllStar game pic.twitter.com/yqpsqvzmVs — SportsCenter (@SportsCenter) July 27, 2019Brittney Griner var komið í mikið stuð eftir fyrstu tvær troðslurnar og síðasta troðsla hennar var tveggja handa auk þess að hún hékk í hringnum á eftir. Það er eitthvað sem menn sjá ekki á hverjum degi í kvennakörfuboltanum.Just leave this on loop for the rest of the day!#WNBAAllStarpic.twitter.com/FPeqR6UbCT — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019 Brittney Griner var með 16 stig, 9 fráköst og 3 troðslur í þessum leik. Griner er orðin 28 ára gömul en hún er 206 sentímetrar á hæð og 93 kíló. Hún kom inn í WNBA-deildina árið 2013 og hefur alltaf spilað með Phoenix Mercury. Besti leikmaður Stjörnuleiksins var hins vegar valin Erica Wheeler sem skoraði 25 stig í leiknum þar af setti hún niður sjö þriggja stiga körfur. Það var mikið um dýrðir í Las Vegas þar sem leikurinn fór fram. Mikla athygli vakti að Kobe Bryant mætti á leikinn ásamt dóttur sinni sem ætlar sér einnig mikið í körfuboltanum.The size. The athleticism. The power. pic.twitter.com/33FRCaNyXX — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019What a performance from @brittneygriner! 16 PTS 9 REBS 3 DUNKS#WNBAAllStarpic.twitter.com/wTyeggzf2B — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019BG’s turning Vegas into Dunk City! pic.twitter.com/wCBAxeCRsn — Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 27, 2019
NBA Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira