Annað barn á leiðinni eftir erfitt ferli Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2019 15:06 Anne Hathaway og Adam Shulman, eiginmaður hennar. Vísir/Getty Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni nú á dögunum en fyrir eiga hún og eiginmaður hennar Adam Shulman soninn Jonathan sem er þriggja ára gamall. Í viðtali við Entertainment Tonight opnaði Hathaway sig um ófrjósemi og erfiðleika við að eignast börn. Hún segir mikilvægt að ræða þessi sársaukafullu augnablik sem eru svo algeng áður en hlutirnir ganga upp. „Það er dásamlegt að við fögnum þessu augnabliki þegar það er viðeigandi að deila því. Mér finnst mikil þögn ríkja í kringum augnablikin sem koma á undan og eru ekki jafn hamingjusöm, og í raun eru mörg þeirra frekar sársaukafull,“ segir Hathaway. Hún segir mikilvægt að fólk viti að þetta hafi ekki verið sjálfgefið. Það séu margir sem glími við samskonar vandamál og hún vilji að það fólk fái einnig stað í umræðunni. „Ég vil bara að sú manneskja viti að hún er einnig hluti af minni sögu og að mín saga var ekki bara uppfull af hamingjusömum stundum.“ Í færslu sinni þar sem óléttan var tilkynnt sendir hún kveðjur á alla þá sem eru að ganga í gegnum það ferli sem hún þekkir af eigin reynslu. Það sé ekki alltaf greið leið að því að eignast börn. View this post on InstagramIt’s not for a movie... #2 All kidding aside, for everyone going through infertility and conception hell, please know it was not a straight line to either of my pregnancies. Sending you extra love A post shared by Anne Hathaway (@annehathaway) on Jul 24, 2019 at 11:34am PDT Ástin og lífið Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Sjá meira
Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt. Þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni nú á dögunum en fyrir eiga hún og eiginmaður hennar Adam Shulman soninn Jonathan sem er þriggja ára gamall. Í viðtali við Entertainment Tonight opnaði Hathaway sig um ófrjósemi og erfiðleika við að eignast börn. Hún segir mikilvægt að ræða þessi sársaukafullu augnablik sem eru svo algeng áður en hlutirnir ganga upp. „Það er dásamlegt að við fögnum þessu augnabliki þegar það er viðeigandi að deila því. Mér finnst mikil þögn ríkja í kringum augnablikin sem koma á undan og eru ekki jafn hamingjusöm, og í raun eru mörg þeirra frekar sársaukafull,“ segir Hathaway. Hún segir mikilvægt að fólk viti að þetta hafi ekki verið sjálfgefið. Það séu margir sem glími við samskonar vandamál og hún vilji að það fólk fái einnig stað í umræðunni. „Ég vil bara að sú manneskja viti að hún er einnig hluti af minni sögu og að mín saga var ekki bara uppfull af hamingjusömum stundum.“ Í færslu sinni þar sem óléttan var tilkynnt sendir hún kveðjur á alla þá sem eru að ganga í gegnum það ferli sem hún þekkir af eigin reynslu. Það sé ekki alltaf greið leið að því að eignast börn. View this post on InstagramIt’s not for a movie... #2 All kidding aside, for everyone going through infertility and conception hell, please know it was not a straight line to either of my pregnancies. Sending you extra love A post shared by Anne Hathaway (@annehathaway) on Jul 24, 2019 at 11:34am PDT
Ástin og lífið Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Sjá meira
Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00